TALNAEFNI LANDBÚNAÐUR 02. MAÍ 2025

Kjötframleiðsla í mars 2025 var samtals 1.848 tonn, 13% meiri en í mars á síðasta ári. Framleiðsla á alifuglakjöti jókst um 17%, framleiðsla á svínakjöti jókst um 16% og nautakjöti um 5%.

Fjöldi nautgripa og sauðfjár á landinu hefur haldið áfram að dragast saman. Nautgripum fækkaði þannig um 2% og sauðfé um 3% á milli áranna 2024 og 2023. Miðað er við tölur í lok nóvember hvers árs.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.