FRÉTT IÐNAÐUR 20. JÚNÍ 2014

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan júní 2014 er 120,7 stig (desember 2009=100) sem er hækkun um 0,1% frá fyrri mánuði. Kostnaður vegna vinnuliða hækkaði um 0,3% en aðrir undirliðir höfðu hverfandi áhrif á vísitöluna. Vísitalan gildir í júlí 2014.

Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 1,6%.

Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 2013-2014
Vísitala  Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar
Gildistími janúar 2010=100 Útreikn- tími des. 2009=100 Breytingar í hverjum mánuði, %
Síðasta mánuð, % Síðustu 3 mánuði, % Síðustu 6 mánuði, % Síðustu 12 mánuði, %
 
2013
Júlí 118,7 118,7 -0,1 -0,7 0,5 4,6 3,1
Ágúst 118,7 118,6 -0,1 -1,1 1,1 -0,3 3,3
September 118,6 118,7 0,1 1,4 -0,1 0,0 3,1
Október 118,7 119,0 0,2 2,8 1,0 0,7 3,5
Nóvember 119,0 119,3 0,3 3,4 2,5 1,8 3,3
Desember 119,3 119,0 -0,3 -3,0 1,0 0,4 2,8
2014
Janúar 119,0 118,9 -0,1 -0,8 -0,2 0,4 2,5
Febrúar 118,9 118,9 0,0 -0,6 -1,5 0,5 0,1
Mars 118,9 120,0 0,9 11,9 3,3 2,2 1,1
Apríl 120,0 120,0 0,0 -0,2 3,5 1,7 1,2
Maí 120,0 120,6 0,5 6,3 5,9 2,1 2,0
Júní 120,6 120,7 0,1 1,0 2,3 2,8 1,6
Júlí 120,7 . . . . . .

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.