Hagtíðindaheftið Vísitala byggingarkostnaðar 2009 er komið út. Í heftinu eru birtar töflur um breytingar á byggingarvísitölu síðustu 12 mánuði.
Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 4,6% frá desember 2008 til jafnlengdar árið 2009. Vinnuliðir vísitölunnar hækkuðu um 1,2% (áhrif á vísitölu 0,6%) og efnisliðir hækkuðu um 7,5% (4,0%).
Vísitala byggingarkostnaðar 2009 - Hagtíðindi
Hagtölur
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.