FRÉTT FYRIRTÆKI 10. MARS 2016

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi í nóvember og desember 2015 nam 686 milljörðum króna, sem er 7% aukning miðað við sama tímabil árið 2014. Árið 2015 jókst veltan um 9% samanborið við árið 2014, mest í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð (20%) og í flokkinum önnur leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta (20%) en í þeim flokki eru m.a. bílaleigur.

Virðisaukaskattsvelta
  nóvember-desember   janúar-desember  
  2014 2015 % 2014 2015 %
Alls 641.695 686.293 7% 3.493.291 3.820.191 9%
01/02 Landbúnaður og skógrækt 22.247 22.191 -0% 45.339 46.098 2%
03/10.2 Fiskveiðar, fiskeldi og vinnsla sjávarafurða 60.006 64.520 8% 359.999 394.990 10%
C Framleiðsla, án 10.2, fiskvinnslu 127.319 123.575 -3% 659.175 707.224 7%
D/E Veitustarfsemi 32.134 28.625 -11% 158.517 167.523 6%
F/B Byggingarstarfsemi, mannvirkjagerð, námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu 33.183 40.306 21% 165.492 198.601 20%
G Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum 198.913 212.836 7% 1.136.594 1.216.006 7%
H Flutningar og geymsla 47.076 60.047 28% 337.875 379.466 12%
I Rekstur gististaða og veitingarekstur 18.030 19.664 9% 116.371 136.645 17%
J Upplýsingar og fjarskipti 33.489 33.901 1% 166.710 173.390 4%
L Fasteignaviðskipti og fasteignaleiga 11.502 15.359 34% 61.350 71.542 17%
M Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 28.556 29.477 3% 127.185 141.110 11%
N Önnur leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta 12.940 15.019 16% 74.473 89.614 20%
Aðrir bálkar 16.300 20.775 27% 84.211 97.981 16%

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fyrirtaekjatolfraedi@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.