FRÉTT FYRIRTÆKI 18. NÓVEMBER 2014

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi í júlí og ágúst 2014 nam rúmum 610 milljörðum króna sem er 4,2% aukning miðað við sama tímabili árið 2013. Á síðustu 12 mánuðum hefur veltan aukist mest í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð, eða sem nemur 16,1%.  Einnig er mikil aukning í rekstri gististaða og veitingastaða og í flokknum námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu, samanborið við 12 mánuði þar á undan.

Virðisaukaskattsvelta
  júlí - ágúst   september - ágúst  
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Alls 585.377 610.058 4,2% 3.324.482 3.398.181 2,2%
01/02 Landbúnaður og skógrækt 2.567 2.439 -5,0% 46.138 46.960 1,8%
B Námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu 735 890 21,1% 3.684 4.211 14,3%
03/10.2 Fiskveiðar, fiskeldi og vinnsla sjávarafurða 61.301 62.535 2,0% 391.300 381.080 -2,6%
C Framleiðsla, án 10.2, fiskvinnslu 99.425 107.376 8,0% 600.347 606.200 1,0%
D/E Veitustarfsemi 23.983 25.193 5,0% 147.574 152.497 3,3%
F Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð 24.785 28.719 15,9% 131.484 152.628 16,1%
G Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum 196.003 197.714 0,9% 1.088.067 1.105.707 1,6%
H Flutningar og geymsla 71.773 74.446 3,7% 356.779 343.578 -3,7%
I Rekstur gististaða og veitingarekstur 26.322 29.365 11,6% 93.741 107.009 14,2%
J Upplýsingar og fjarskipti 23.596 24.125 2,2% 148.583 158.614 6,8%
L Fasteignaviðskipti og fasteignaleiga 9.834 11.011 12,0% 54.716 60.304 10,2%
M Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 15.105 17.012 12,6% 112.422 122.479 8,9%
N Önnur leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta 14.611 16.161 10,6% 65.796 74.100 12,6%

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.