Verulegur samdráttur var í kortaveltu í mars, en þróun kortaveltu gefur góða vísbendingu um stöðu og þróun á kauphegðun innlendra og erlendra korthafa. Gögn um þróun kortaveltu 1. – 28. mars er fyrsta birting Hagstofu Íslands á tilraunatölfræði.
Sjá nánar: Kortavelta breyttist í kjölfar samkomubannsins
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.