FRÉTT FYRIRTÆKI 28. MAÍ 2014

Gjaldþrot fyrirtækja síðustu 12 mánuði, frá maí 2013 til apríl 2014, hafa dregist saman um 17% samanborið við 12 mánuði þar á undan. Alls voru 879 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. Flest gjaldþrot voru í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð, eða 167 talsins.

Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá maí 2013 til apríl 2014, hefur fjölgað um 7% samanborið við 12 mánuði þar á undan. Alls voru 1.956 nýskráð félög á tímabilinu. Flestar nýskráningar voru í fjármála- og vátryggingarstarfsemi, eða 322 talsins.

 

Gjaldþrot og nýskráningar
  Apríl   Maí - Apríl  
  2014 2013 % 2013-2014 2012-2013 %
Gjaldþrot
Alls 81 128 -37 879 1.058 -17
A Landbúnaður, skógrækt og fiskveiðar   3 5 -40 28 31 -10
C Framleiðsla  5 5 0 57 62 -8
F Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð   11 30 -63 167 215 -22
G Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum   14 22 -36 165 198 -17
H Flutningar og geymsla   2 10 -80 28 35 -20
I Rekstur gististaða og veitingarekstur   7 8 -13 61 74 -18
J Upplýsingar og fjarskipti  4 6 -33 40 54 -26
K Fjármála- og vátryggingastarfsemi   7 7 0 64 105 -39
L Fasteignaviðskipti   12 16 -25 116 119 -3
M Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi   8 8 0 66 68 -3
N Leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta   2 6 -67 32 37 -14
Nýskráningar ehf og hf.
Alls 180 166 8 1.956 1.829 7
A Landbúnaður, skógrækt og fiskveiðar   7 10 -30 86 81 6
C Framleiðsla  7 8 -13 80 110 -27
F Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð   14 13 8 190 158 20
G Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum   23 21 10 267 249 7
H Flutningar og geymsla   5 5 0 43 41 5
I Rekstur gististaða og veitingarekstur   11 15 -27 115 120 -4
J Upplýsingar og fjarskipti  19 16 19 173 151 15
K Fjármála- og vátryggingastarfsemi   36 39 -8 322 265 22
L Fasteignaviðskipti   9 19 -53 253 243 4
M Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi   21 8 163 153 173 -12
N Leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta   16 4 300 153 125 22

Talnaefni

 

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.