Vegna tafa á útgáfu Ríkisreiknings fyrir árið 2017 hefur útgáfu hagtíðinda: Fjármál hins opinbera 2017 - endurskoðun, sem fyrirhuguð var þann 14. september verið frestað til 13. desember næstkomandi. Útgáfan verður samhliða útgáfu hagtíðinda um Fjármál hins opinbera á 3. ársfjórðungi 2018.