FRÉTT FERÐAÞJÓNUSTA 23. JÚNÍ 2021

Fjöldi starfandi samkvæmt skrám í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi voru um 14.200 í apríl 2021 sem er fækkun um 33% samanborið við apríl í fyrra. Á tólf mánaða tímabili frá maí 2020 til apríl 2021 störfuðu að jafnaði um 17.700 í einkennandi greinum ferðaþjónustu í samanburði við ríflega 29 þúsund á fyrra tólf mánaða tímabili.

Í maí voru 18.775 brottfarir farþega frá Keflavíkurflugvelli í samanburði við 1.864 í maí 2020. Brottfarir farþega með erlent ríkisfang voru 14.395 samanborið við 1.035 í maí í fyrra.

Áætlaðar gistinætur á hótelum í maí voru 90 þúsund sem er ríflega tvöföldun frá maí 2020 þegar gistinætur voru um 37.500. Gistinætur Íslendinga voru 54.900 (+59%) og gistinætur erlendra gesta 35.100 (+1050%).

Í þessari útgáfu skammtímahagvísa ferðaþjónustu eru birtar uppfærðar tölur um gistinætur, fjölda starfandi samkvæmt skrám, skráningar bílaleigubíla frá Samgöngustofu, umferðartölur frá Vegagerðinni og farþegatalningu Ferðamálastofu auk talna um farþega- og flughreyfingar frá ISAVIA.

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu júní 2021 Apríl  Maí - apríl  
Gistinætur 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Gistinætur alls¹20.83892.564344%7.700.7722.080.503 -73%
Hótel & gistiheimili13.50266.830395%5.238.0711.206.351 -77%
Aðrar tegundir skráðra gististaða27.33625.734251%2.462.701874.152 -65%
  Apríl  Maí - apríl  
Framboð og nýting hótelherbergja 2020 2021 % 2019-2020 2020-2021  
Gistinætur á hótelum9.18148.877432%4.065.447846.239 -79%
Framboð hótelherbergja5.7786.97821%....  
Nýting4%14%1060%18% -41
  Maí  Júní - maí  
Tilraunatölfræði - Gistinætur á hótelum 2020 2021 (áætlað) 2019-2020 2020-2021  
Gistinætur á hótelum37.58390.000139%3.788.015898.656 -76%
– Íslendingar34.53154.90059%397.701598.982 51%
– Útlendingar3.05235.1001050%3.390.314299.674 -91%
  1. ársfjórðungur  2. ársfjórðungur- 1.ársfjórðungur  
Þjónustuviðskipti við útlönd (milljónir króna) 2020 2021 % 2019-2020 2020-2021 %
Tekjur af erlendum ferðamönnum64.5697.806-88%440.92360.235 -86%
– Farþegaflutningar með flugi19.8361.837-91%132.27812.553 -91%
– Neysla / ferðalög44.7605.970-87%308.64547.682 -85%
  Janúar - febrúar  Mars - febrúar  
Velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum3 (m. króna) 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Einkennandi greinar ferðaþjónustu á Íslandi74.02227.398-63%627.975220.508 -65%
– Farþegaflutningar með flugi27.13810.362-62%225.51577.262 -66%
– Þjónustustarfsemi tengd flutningum með flugi2.310651-72%20.6804.375 -79%
– Rekstur gististaða10.6852.246-79%99.06526.916 -73%
– Veitingasala og -þjónusta12.6859.330-26%93.38762.082 -34%
– Leiga á tómstunda-, íþróttavörum og vélknúnum ökutækjum4.9363.379-32%48.19930.170 -37%
– Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (erlendis)2.079191-91%17.7211.404 -92%
– Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (á Íslandi)8.142676-92%77.0389.928 -87%
– Nuddstofur, sólbaðsstofur, gufuböð o.þ.h.2.888201-93%19.9473.326 -83%
– Farþegaflutningar á landi2.904271-91%21.0843.774 -82%
– Farþegaflutningar á sjó, vötnum og ám25591-64%5.3411.270 -76%
  Apríl  Meðalfjöldi maí - apríl  
Fjöldi starfandi skv. skrám 2020 2021   2019 - 2020 2020 - 2021  
Einkennandi greinar ferðaþjónustu21.20314.194-33%29.14317.662 -39%
– Flutningar með flugi3.9301.979-50%4.4172.670 -40%
– Rekstur gististaða4.5692.340-49%6.8183.253 -52%
– Veitingasala og -þjónusta6.7317.0985%9.7207.461 -23%
– Ferðaskrifstofur, -skipuleggjendur ogbókunarþjónusta1.9801.039-48%2.9301.330 -55%
  Júní  Meðalfjöldi júlí - júní  
Bílaleigubílar4 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Bílaleigubílar alls20.77617.237-17%23.63118.267 -23%
Bílaleigubílar í umferð13.14314.91013%20.72914.285 -31%
Bílaleigubílar úr umferð7.6332.327-70%2.9023.982 37%
  Maí  Júní - maí  
Umferð á hringveginum5 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Suðurland12.66114.08011%163.400142.299 -13%
Vesturland13.25514.82912%159.360151.315 -5%
Norðurland6.3647.53518%95.38482.509 -13%
Austurland1.3621.68123%24.20419.888 -18%
  Maí  Júní - maí  
Talning farþegar úr landi6 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Farþegar í gegnum Keflavíkurflugvöll1.86418.775907%2.075.543234.515 -89%
– Erlent ríkisfang1.03514.3951291%1.617.053174.899 -89%
– Íslenskt ríkisfang8294.380428%458.49059.616 -87%
  Maí  Júní - maí  
Umferð í gegnum Keflavíkurflugvöll7 2020 2021   2019-2020 2020-2021  
Heildarfjöldi flughreyfinga5.5107.98145%73.17950.043 -32%
Heildarfarþegahreyfingar4.06244.524996%5.551.358452.118 -92%
– Brottfarir1.79518.774946%2.086.221235.052 -89%
– Komur1.95423.0211078%2.069.107241.461 -88%
– Skiptifarþegar (Skiptifarþegar eru taldir tvisvar)3132.729772%1.396.03016.067 -99%

Taflan á pdf

1 Gisting greidd í gegnum vefsíður á borð við Airbnb og óskráðar gistinætur ekki meðtaldar í samtölum yfir 12 mánaða tímabil.
2 Aðrar tegundir skráðra gististaða eru tjaldsvæði, farfuglaheimili, orlofshús, skálar í óbyggðum, íbúðagisting, svefnpokagististaðir og heimagististaðir.
3 Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (erlendis): Þjónusta sem veitt er í sambandi við ferðalög erlendis, þ.e. er undanþegin virðisaukaskatti skv. 12. grein laga um virðisaukaskatt (nr. 50/1988). Ferðaskrifstofur og skipuleggjendur (á Íslandi): Þjónusta sem veitt er í sambandi við ferðalög á Íslandi, þ.e. er ekki undanþegin virðisaukaskatti skv. 12. grein laga um virðisaukaskatt (nr. 50/1988).
4 Skv. gögnum frá Samgöngustofu. Fjöldi er tekin fyrsta virka dag hvers mánaðar.
5 Skv. talningu frá Vegagerðinni í gegnum 14 lykilteljara á hringveginum. Mánaðartölur sýna meðalfjölda talninga á dag í hverjum mánuði. Árstímabil sýnir heildartalningar yfir árið.
6 Skv. gögnum frá Ferðamálastofu.
7 Skv. gögnum frá ISAVIA, farþegahreyfingar telja brottfarir, komur og skiptifarþega sem eru tvítaldir.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fyrirtaekjatolfraedi@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.