Skammtímahagvísar ferðaþjónustu er framsetning á tölfræði um ferðaþjónustu þar sem teknar eru saman nýjustu tölur sem lýsandi eru um þróun atvinnugreinarinnar. Hagvísarnir eru uppfærðir mánaðarlega og geta tekið breytingum eftir því hvaða gögn eru tiltæk á hverjum tíma.

Nú eru birtar uppfærðar tölur um fjölda gistinátta og framboð ásamt nýtingu gistirýmis og nýjustu tölur um neyslu erlendra ferðamanna, VSK veltu og fjölda launþega í einkennandi greinum ferðaþjónustuþjónustu. Einnig eru birtar tölur uppfærðar tölur um bílaleigubíla frá Samgöngustofu, lykiltölur yfir umferð á vegum frá Vegagerðinni ásamt talningu Ferðamálastofu á fjölda farþega úr landi.

Grafið sýnir þróun á framboði hótelherbergja og nýtingu þeirra frá ársbyrjun 2010 á höfuðborgarsvæðinu.

Umferðaþungi mældur með talningu úr 14 teljurum sem staðsettir eru víðsvegar um landið á hringveginum. Teljarar eru óháðir hvorum öðrum og telja ökutæki í báðar áttir. Gögn eru fengin frá Vegagerðinni og á vefsíðu hennar má nálgast ítarlegra niðurbrot á talningu og staðsetningu teljara.

Skammtímahagvísar Ferðaþjónustu Nóvember    Desember - Nóvember1   
Gistinætur20172018  %2016-20172017-2018 %
Gistinætur alls564.400566.000 +0% .. .. + 
Hótel & Gistiheimili353.600351.200 --1% 5.570.905 5.790.374 +4%
Airbnb og sambærileg gisting195.00083.000 --13% 1.816.000 1.742.000 --4%
Aðrar tegundir skráðra gististaða295.800107.800 +13% 2.806.804 3.209.693 +14%
Bílagisting utan tjaldsvæða15.0006.000 +20% 305.500 263.900 --14%
Önnur ógreidd gisting115.00018.000 +20% 316.000 281.000 --11%
  Nóvember    Desember - Nóvember   
Framboð og nýting hótelherbergja20172018   %2016-20172017-2018   %
Gistinætur304.696306.483 +1%4.260.4254.459.635 +5%
Framboð hótelherbergja9.21710.124 +10%108.985119.101 +9%
Nýting62,7%57,6% --5,172,6%68,3% --4,3
  3. Ársfjórðungur   4. Ársfjórðungur - 3. Ársfjórðungs
Þjónustujöfnuður (milljón ISK)20172018   %2016-20172017-2018  %
Tekjur af erlendum ferðamönnum188.701193.989 +3%495.608512.084 +3%
- Flug66.88469.511 +4%180.009182.207 +1%
- Neysla / Ferðalög121.817124.479 +2%315.599329.876 +5%
  Júlí - ágúst   September - ágúst
Virðisaukaskattskyld velta20172018   %2016-20172017-2018  %
Velta alls (milljón ISK)154.041165.764 +7,6%622.465677.244 +8,8%
- Rekstur gististaða26.63727.240 +2,3%92.51296.321 +4,1%
- Farþegaflutningar með flugi61.71969.304 +12,3%258.794295.601 +14,2%
- Veitingasala- og þjónusta19.11719.355 +1,2%93.93798.316 +4,7%
- Ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur28.66031.738 +10,7%104.882113.251 +8,0%
- Bílaleigur12.64012.767 +1,0%50.11050.879 +1,5%
- Farþegaflutningar á landi5.2685.360 +1,7%22.23122.875 +2,9%
  September   Meðalfjöldi launþega Október - September
Launþegar320172018   %2016-20172017-2018   %
Launþegar alls30.00030.200 +0,7%28.60029.500 +3,1%
- Farþegaflutningar með flugi5.2005.800 +12,7%4.5005.100 +13,3%
- Rekstur gististaða7.4007.400 -0,0%6.6006.800 +2,3%
- Veitingasala og -þjónusta11.10010.800 --3,2%10.70010.700 -0,4%
- Ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur4.3004.400 +2,2%4.0004.100 +2,8%
- Aðrar atvinnugreinar tengdar ferðaþjónustu3.0003.000 --1,9%2.8002.800 --1,4%
  Desember    Meðalfjöldi Janúar - Desember  
Bílaleigubílar420172018   %20172018   %
Bílaleigubílar alls23.98725.078 +4,5%23.36725.206 +7,9%
Bílaleigubílar í umferð20.62622.015 +6,7%21.47223.240 +8,2%
Bílaleigubílar úr umferð3.3613.063 --8,9%1.8951.965 +3,7%
  Desember    Janúar - Desember   
Umferð á vegum520172018   %20172018   %
Suðurland10.80911.365 +5%167.687180.170 +7%
Vesturland9.55310.166 +6%159.308164.700 +3%
Norðurland4.6914.748 +1%100.819103.317 +2%
Austurland1.1611.214 +5%26.00327.771 +7%
  Nóvember    Desember- Nóvember   
Talning farþega úr landi620172018   %2016-20172017-2018  %
Farþegar196.566201.503 +3%2.799.7292.977.726 +6%
- Erlent ríkisfang144.641150.058 +4%2.184.8112.313.935 +6%
- Íslenskt ríkisfang51.92551.445 --1%614.918663.791 +8%

Tafla á pdf formi
1 Tölur fyrir Airbnb, bílagistingu utan tjaldsvæða og aðra ógreidda gistingu eru sýndar fyrir 11 mánaða tímabilið Janúar - Nóvember þar sem áreiðanleg áætlun fyrir 2016 liggur ekki fyrirbr
2 Aðrar tegundir skráðra gististaða eru tjaldsvæði, farfuglaheimili, Orlofshús, Skálar í óbyggðum, íbúðagisting, svefnpokagististaðir og heimagististaðir.
3 Tölur námundaðar að næsta hundraði.
4 Skv. gögnum frá Samgöngustofu.
5 Skv. Talningu frá Vegagerðinni í gegnum 14 lykilteljara á hringveginum. Mánaðartölur sýna meðalfjölda talninga á dag í hverjum mánuði. Árstímabil sýnir heildartalningar yfir árið.
6 Skv. Talningu frá Ferðamálastofu.

Skammtímahagvísar
Gistinætur