FRÉTT FERÐAÞJÓNUSTA 04. JÚLÍ 2014

Gistinætur á hótelum í maí voru 180.880 sem er 13% aukning miðað við maí 2013. Gistinætur erlendra gesta voru 80% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 13% frá sama tíma í fyrra á meðan gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 11%.


Gistinætur á hótelum
  Maí   Júní - maí   
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Alls 160.557 180.880 13 1.910.865 2.165.421 13
Höfuðborgarsvæði 109.607 123.544 13 1.319.767 1.481.912 12
Suðurnes 8.040 8.831 10 80.125 95.005 19
Vesturland og Vestfirðir 6.476 7.129 10 72.601 89.540 23
Norðurland 12.675 13.202 4 147.250 164.423 12
Austurland 7.658 5.489 -28 79.598 83.247 5
Suðurland 16.101 22.685 41 211.524 251.294 19
Íslendingar 33.137 36.857 11 323.419 352.504 9
Erlendir gestir 127.420 144.023 13 1.587.446 1.812.917 14


Athygli skal vakin á því að hér er eingöngu átt við gistinætur á hótelum sem opin eru allt árið. Til þessa flokks gististaða teljast hvorki gistiheimili né hótel sem eingöngu eru opin yfir sumartímann.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.