Hagstofan gefur út ferðaþjónustureikninga fyrir árið 2014 þriðjudaginn 31. janúar næstkomandi. Þetta er viðbót við áður auglýsta birtingaráætlun Hagstofunnar.
Sjá reglur um birtingaráætlun Hagstofu Íslands.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1000 , netfang gistiskyrslur@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.