FRÉTT FÉLAGSMÁL 11. OKTÓBER 2004

Gefin hafa verið út Hagtíðindi Konur og karlar 2004 í efnisflokknum Heilbrigðis- félags- og dómsmál.  Þar er birt margvíslegt efni í töflum, myndritum og texta sem varpað getur ljósi á líf og stöðu kvenna og karla í íslensku samfélagi fyrr og nú. Í ritinu er fjallað um mannfjölda, lífsvenjur og heilsu, menntun, atvinnu, laun og tekjur og áhrifastöður.

Konur og karlar 2004 - útgáfur 

Talnaefni: 
   Konur og karlar
   Mannfjöldi
   Vinnumarkaður
   Heilbrigðismál
   Skólamál
   Kosningar

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.