Fréttir og tilkynningar

23 Sep
23. september 2021

Minna atvinnuleysi á meðal yngra fólks í ágúst

Atvinnuleysi var 5,1% í ágúst 2021 samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 79,5% og árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi 75,0%.

22 Sep
22. september 2021

Launavísitala hækkaði um 0,3% í ágúst

Laun hækkuðu að jafnaði um 0,3% í ágúst 2021 frá fyrri mánuði samkvæmt launavísitölu. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 7,9%. Frá ársbyrjun 2021 og fram í ágúst hækkaði launavísitala um 5,7%.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 27. september 2021 Gjaldþrot og fyrri virkni fyrirtækja í ágúst 2021
  • 27. september 2021 Úrvinnsla á umbúðarúrgangi 2019
  • 28. september 2021 Vísitala neysluverðs í september 2021
  • 28. september 2021 Vísitala framleiðsluverðs í ágúst 2021
  • 29. september 2021 Tekjuskiptingaruppgjör 2020
  • 30. september 2021 Gistinætur í ágúst 2021
  • 30. september 2021 Aflaverðmæti í júlí 2021
  • 30. september 2021 Vöruviðskipti, janúar-ágúst 2021
  • 04. október 2021 Framleiðsla í landbúnaði í ágúst 2021