Fréttir og tilkynningar

21 Jún
21. júní 2019

Þriðjungur nýnema á háskólastigi lýkur námi á þremur árum

Haustið 2011 hófu 2.405 nýnemar þriggja ára nám til Bachelorgráðu í háskólum á Íslandi. Þremur árum síðar höfðu 33,3% þeirra brautskráðst á tilætluðum tíma, og 0,7% til viðbótar höfðu útskrifast úr öðru háskólanámi, svo sem tveggja ára diplómanámi

19 Jún
19. júní 2019

Hlutfall kjörinna kvenna í sveitarstjórnum 47%, það hæsta til þessa

Kosið var til 72 sveitarstjórna í sveitarstjórnarkosningunum. Bundin hlutfallskosning var í 56 sveitarfélögum þar sem 99% allra á kjörskrá voru búsettir og 198 framboðslistar boðnir fram. Þar af var sjálfkjörið í einu sveitarfélagi þar sem aðeins einn listi var í boði. Kosning var óbundin í 16 sveitarfélögum þar sem 1% kjósenda var á kjörskrá. Á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018 voru 247.943 eða 71,2% landsmanna.

Fréttasafn

Lykiltölur

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í

Launavísitala í

Byggingarvísitala í

Vísitala framleiðsluverðs í

Helstu vísitölur

Mannfjöldi 1. janúar

%

Hagvöxtur

%

Atvinnuleysi í

%

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • Vísitala framleiðsluverðs í maí 2019 27. júní 2019
  • Vinnumarkaður í maí 2019 27. júní 2019
  • Gistinætur og gestakomur á hótelum í maí 2019 28. júní 2019
  • Aflaverðmæti í mars 2019 28. júní 2019
  • Vöruviðskipti við útlönd, janúar-maí 2019 28. júní 2019
  • Virðisaukaskattskyld velta í mars-apríl 2019 02. júlí 2019
  • Félagsþjónusta sveitarfélaga 2018 03. júlí 2019
  • Vöruviðskipti við útlönd, júní 2019, bráðabirgðatölur 04. júlí 2019
  • Laus störf á 2. ársfjórðungi 2019 08. júlí 2019