Vísitala neysluverðs hækkar um 0,39% á milli mánaða
Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í maí 2023, er 590,6 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,39% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 487,8 stig og hækkar um 0,14% frá apríl 2023.