Fréttir og tilkynningar

26 Maí
26. maí 2023

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,39% á milli mánaða

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í maí 2023, er 590,6 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,39% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 487,8 stig og hækkar um 0,14% frá apríl 2023.

25 Maí
25. maí 2023

Mörg tekjulág heimili í miðborg Reykjavíkur og á Ásbrú

Flest hátekjuheimili eru á Seltjarnarnesi og í Garðabæ en mörg tekjulág heimili í miðborg Reykjavíkur og á Ásbrú samkvæmt manntali 1. janúar 2021. Hlutfall heimila með tvo bíla eða fleiri var 37% í manntalinu 2021 en var 33% árið 2011. Í dag birtir Hagstofan niðurstöður úr manntalinu um tekjur heimila.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 31. maí 2023 Gistinætur í apríl 2023
  • 31. maí 2023 Vöruviðskipti í apríl 2023
  • 31. maí 2023 Þjóðhagsreikningar á 1. ársfjórðungi 2023
  • 31. maí 2023 Aflaverðmæti á 1. ársfjóðungi 2023
  • 01. júní 2023 Framleiðsla í landbúnaði í apríl 2023
  • 05. júní 2023 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í júní 2023
  • 06. júní 2023 Starfandi samkvæmt skrám í apríl 2023
  • 06. júní 2023 Staðgreiðsluskyldar greiðslur í apríl 2023
  • 07. júní 2023 Vöruviðskipti í maí 2023, bráðabirgðatölur