Fréttir og tilkynningar

14 Maí
14. maí 2021

Afli í apríl var 115 þúsund tonn

Heildarafli í apríl 2021 var tæplega 115 þúsund tonn sem er 30% aukning frá því í apríl 2020. Botnfiskafli var rúmlega 47 þúsund tonn samanborið við 45 þúsund tonn í apríl í fyrra. Af botnfisktegundum veiddist mest af þorski eða rúm 23 þúsund tonn.

12 Maí
12. maí 2021

Færra sauðfé en fleiri holdakýr

Sauðfé fækkaði um 3,4% á milli áranna 2019 og 2020 og fullorðnar ær voru 4% færri. Holdakúm fjölgaði um 14% á milli ára og fullorðnum svínum fækkaði um 3%. Talnaefni hefur verið uppfært.

11 Maí
11. maí 2021

Verðvísitala innflutnings hækkaði um 1,7% á fyrsta ársfjórðungi

Verðvísitala innflutnings fyrir fyrsta ársfjórðung 2021 er 275,8 stig og hækkaði um 1,7% frá fjórða ársfjórðungi 2020. Verðvísitala útflutnings er 234,1 stig og lækkaði um 0,1%. Verðvísitala innflutnings hefur hækkað um 10,5% frá fyrsta ársfjórðungi 2020 og verðvísitala útflutnings um 4,2% frá sama tíma. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 20. maí 2021 Samræmd vísitala neysluverðs í apríl 2021
  • 20. maí 2021 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir júní 2021
  • 21. maí 2021 Mánaðarleg launavísitala í apríl 2021 og tengdar vísitölur
  • 25. maí 2021 Gistinætur 2020
  • 25. maí 2021 Dánir 2020
  • 26. maí 2021 Vöru- og þjónustuviðskipti á 1. ársfjórðungi 2021, bráðabirgðatölur
  • 26. maí 2021 Gjaldþrot og fyrri virkni fyrirtækja í apríl 2021
  • 27. maí 2021 Vísitala framleiðsluverðs í apríl 2021
  • 27. maí 2021 Vinnumarkaðurinn í apríl 2021