Nú eru birtar uppfærðar tölur um fjölda gistinátta og framboð og nýtingu gistirýmis, virðisaukaskattskylda veltu og fjölda launþega í einkennandi greinum ferðaþjónustuþjónustu og nýjustu tölur um neyslu erlendra ferðamanna
Í nóvember 2018 er vöruútflutningur í greiðslujöfnuði* áætlaður 54,6 milljarðar en vöruinnflutningur í greiðslujöfnuði áætlaður 72,6 milljarðar. Vöruviðskiptajöfnuður í greiðslujöfnuði er því áætlaður neikvæður um 18,0 milljarða.