Fréttir og tilkynningar

20 Sep
20. september 2018

Fjórðungur birtingarkostnaðar til erlendra aðila

Nýleg rannsókn Hagstofu Íslands um kaup fyrirtækja á auglýsingum á netinu leiddi í ljós að helmingur íslenskra fyrirtækja með að lágmarki 10 starfsmenn greiddu fyrir auglýsingar á netinu árið 2017.

18 Sep
18. september 2018

Velta minnkar í bílasölu og bílaleigu

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi, fyrir utan lyfjaframleiðslu, var 4.375 milljarðar á tímabilinu júlí 2017 til júní 2018, sem er 7,7% hækkun miðað við næstu 12 mánuði þar á undan. Á tímabilinu maí–júní 2018 var veltan 808 milljarðar eða 6,7% hærri en sömu mánuði árið áður.

14 Sep
14. september 2018

Fiskafli í ágúst minni en í fyrra

Fiskafli íslenskra skipa í ágúst var tæp 105 þúsund tonn eða 13% minni en í ágúst 2017. Botnfiskafli var rúm 37 þúsund tonn eða um 2 þúsund tonnum minni en í ágúst 2017. Uppsjávarafli nam tæpum 62 þúsund tonnum og dróst saman um 19%.

Fréttasafn

Lykiltölur

455,7

Vísitala neysluverðs í ágúst og til verðtryggingar í október 2018

662,8

Launavísitala í ágúst 2018

140,2

Byggingarvísitala í október 2018

201,1

Vísitala framleiðsluverðs í júlí 2018

Helstu vísitölur

348.450

Mannfjöldi 1. janúar 2018

4,0%

Hagvöxtur 2017

2,5%

Atvinnuleysi í júlí

2,6%

Verðbólga í ágúst, 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAðfluttir erlendir ríkisborgararKarlarKonur200320052007200920112013201520170 þús2,5 þús5 þús7,5 þús10 þús2005Karlar: 3.208
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiHagvöxtur %20032005200720092011201320152017-10-5051015
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAtvinnuleysiÁrsmeðaltal %KarlarKonur200320052007200920112013201520170246810
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiVísitala neysluverðs í desemberÁrshækkun síðustu 12 mánuði %2003200520072009201120132015201705101520

Birtingaráætlun

  • Mánaðarleg launavísitala í ágúst 2018 21. september 2018
  • Greiðslujöfnunarvísitala í október 2018 21. september 2018
  • Vísitala lífeyrisskuldbindinga í ágúst 2018 21. september 2018
  • Sundurliðun á mánaðarlegri launavísitölu í júní 2018 21. september 2018
  • Vísitala kaupmáttar launa í ágúst 2018 21. september 2018
  • Bílaleigubílar eftir skráningu í september 24. september 2018
  • Farþegar um Keflavíkurflugvöll í ágúst 24. september 2018
  • Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í ágúst 2018 25. september 2018
  • Kjötframleiðsla í ágúst 2018 25. september 2018