Fréttir og tilkynningar

26 Feb
26. febrúar 2021

Landsframleiðsla dróst saman um 6,6% á síðasta ári

Áætlað er að landsframleiðsla hafi dregist saman um 5,1% að raungildi á fjórða ársfjórðungi 2020 borið saman við sama tímabil fyrra árs. Yfir árið í heild er áætlað að landsframleiðsla hafi dregist saman um 6,6% að raungildi sem má að miklu leyti rekja til áhrifa kórónuveirufaraldursins.

26 Feb
26. febrúar 2021

Vöruviðskipti óhagstæð um 4,8 milljarða í janúar 2021

Fluttar voru út vörur fyrir 49,2 milljarða króna í janúar 2020 og inn fyrir 54 milljarða króna CIF (50,1 milljarð króna FOB) sem var aukning um tæpa 7 milljarða frá birtingu bráðabirgðatalna í upphafi mánaðar.

25 Feb
25. febrúar 2021

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,69% á milli mánaða

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í febrúar 2021, er 493,4 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,69% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 422,5 stig og hækkar um 0,76% frá janúar 2021.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 01. mars 2021 Lífeyrisskuldbindingar í þjóðhagsreikningum 2018
  • 02. mars 2021 Útgáfa og sala hljóðrita 2019
  • 02. mars 2021 Framleiðsla í landbúnaði í janúar 2021
  • 03. mars 2021 Aflaverðmæti fyrir árið 2020
  • 04. mars 2021 Vöruviðskipti í febrúar 2021, bráðabirgðatölur
  • 05. mars 2021 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í mars 2021
  • 08. mars 2021 Nýskráningar félaga í febrúar 2021
  • 08. mars 2021 Þjóðvegir eftir flokkum og landsvæðum
  • 09. mars 2021 Meðhöndlun úrgangs 2019