Fréttir og tilkynningar

28 Jan
28. janúar 2022

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,50% á milli mánaða

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í janúar 2022, er 517,9 stig og hækkar um 0,50% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 434,8 stig og hækkar um 0,16% frá desember 2021.

28 Jan
28. janúar 2022

Vísitala framleiðsluverðs lækkaði um 3,5%

Vísitala framleiðsluverðs í desember 2021 lækkaði um 3,5% frá fyrri mánuði. Framleiðsluverð sjávarafurða lækkaði um 1,8% og framleiðsluverð stóriðju lækkaði um 9,2%. Framleiðsluverð á matvælum hækkaði hins vegar um 1,8%. Talnaefni hefur verið uppfært.

27 Jan
27. janúar 2022

Atvinnuleysi var 4,6% í desember

Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi mældist 4,6% í desember 2021 samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 79,2% og árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi 75,5%.

27 Jan
27. janúar 2022

Meðalaldur fiskiskipaflotans farið hækkandi

Alls voru 1.549 fiskiskip skráð hjá Samgöngustofu í árslok 2021. Þar af voru 815 opnir bátar, 758 vélskip og 41 togari. Fiskiskipum hefur fækkað um 12 frá árinu 2020 og 444 miðað við árið 2000. Á sama tíma hefur meðalaldur fiskiskipaflotans farið hækkandi nema í tilfelli togara þar sem meðalaldur er nú 22 ár. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 31. janúar 2022 Vöruviðskipti, janúar-desember 2021
  • 31. janúar 2022 Aflaverðmæti í nóvember 2021
  • 31. janúar 2022 Gistinætur í desember 2021
  • 01. febrúar 2022 Framleiðsla í landbúnaði í desember 2021
  • 03. febrúar 2022 Vinnumarkaðurinn á 4. ársfjórðungi 2021
  • 04. febrúar 2022 Tekjur fjölmiðla 2020
  • 04. febrúar 2022 Gjaldþrot og fyrri virkni fyrirtækja í desember 2021
  • 07. febrúar 2022 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í febrúar 2022
  • 07. febrúar 2022 Vöruviðskipti í janúar 2022, bráðabirgðatölur