Fréttir og tilkynningar

03 Apr
3. apríl 2020

Hagstofan gefur út tilraunatölfræði

Hagstofa Íslands mun í næstu viku hefja útgáfu á tilraunatölfræði. Tilraunatölfræði er undirflokkur opinberrar hagskýrslugerðar sem felur í sér nýmæli í framleiðslu hagtalna eða framþróun á hagtölum í samvinnu við innri og ytri notendur.

31 Mar
31. mars 2020

12,7% færri gistinætur í febrúar

Heildarfjöldi greiddra gistinátta í febrúar síðastliðnum dróst saman um 12,7% samanborið við febrúar 2019. Þar af fækkaði gistinóttum á hótelum um 4% og um 24% á gistiheimilum.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 06. apríl 2020 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í apríl 2020
  • 06. apríl 2020 Vöruviðskipti, mars 2020 - bráðabirgðatölur
  • 06. apríl 2020 Laus störf á 1. ársfjórðungi 2020
  • 07. apríl 2020 Starfsemi safna
  • 07. apríl 2020 Gistinætur 2019
  • 07. apríl 2020 Sjúkrahúsrými
  • 08. apríl 2020 Fjármálareikningar 2018 - endurskoðun
  • 08. apríl 2020 Efnahagslegar skammtímatölur í apríl 2020
  • 08. apríl 2020 Vinnumarkaðsrannsókn - Unnið heima í fjarvinnu