Fréttir og tilkynningar

15 Apr
15. apríl 2021

Landaður afli í mars var 104 þúsund tonn

Heildarafli í mars 2021 var tæplega 104 þúsund tonn sem er 11% meiri afli en í mars 2020. Botnfiskafli var rúmlega 55 þúsund tonn samanborið við 53 þúsund tonn í mars í fyrra.

15 Apr
15. apríl 2021

Tilraunatölfræði: Dánir eftir vikum 2017-2021

Fyrstu 13 vikur ársins 2021 dóu að meðaltali 44,2 í hverri viku eða aðeins færri en fyrstu 13 vikur áranna 2017-2020 þegar 46,1 dóu að meðaltali. Að jafnaði dóu flestir í aldursflokknum 85 ára og eldri yfir tímabilið 2017-2021. Tíðasti aldur látinna fyrstu 13 vikur 2021 var 85 en 87 ára fyrir sömu vikur áranna 2017-2020.

14 Apr
14. apríl 2021

Konur 34,1% stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 launþega eða fleiri

Rúmur fjórðungur stjórnarmanna fyrirtækja, sem greiða laun og skráð eru í hlutafélagaskrá, voru konur í lok árs 2020 eða 26,5%. Í stjórnum fyrirtækja þar sem fjöldi launamanna árið 2020 var að jafnaði færri en 50 var hlutfallið 26,2% en 34,1% í stjórnum fyrirtækja með 50 launamenn eða fleiri.

13 Apr
13. apríl 2021

Launagreiðendum fækkaði um 2,7% í janúar

Fjöldi launagreiðenda í viðskiptahagkerfinu í janúar 2021 var 13.920 og hafði þeim fækkað um 386 (-2,7%) frá janúar á síðasta ári. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 20. apríl 2021 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir maí 2021
  • 20. apríl 2021 Samræmd vísitala neysluverðs í mars 2021
  • 20. apríl 2021 Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í apríl 2021
  • 23. apríl 2021 Mánaðarleg launavísitala í mars 2021 og tengdar vísitölur
  • 26. apríl 2021 Ráðstöfunartekjur heimilanna 2020, bráðabirgðatölur
  • 27. apríl 2021 Gjaldþrot og fyrri virkni fyrirtækja í mars 2021
  • 28. apríl 2021 Vinnumarkaðurinn í mars 2021
  • 29. apríl 2021 Vísitala neysluverðs í apríl 2021
  • 29. apríl 2021 Vísitala framleiðsluverðs í mars 2021