Fréttir og tilkynningar

01 Mar
1. mars 2024

4,5% meiri kjötframleiðsla í janúar

Kjötframleiðsla í janúar 2024 var samtals 1.914 tonn, 4,5% meiri en í janúar 2023. Framleiðsla svínakjöts var 625 tonn, 7% meiri en í janúar í fyrra, nautakjötsframleiðslan 4% meiri, eða 455 tonn, og alifuglaframleiðsla 3% meiri, 835 tonn. Talnaefni hefur verið uppfært.

29 Feb
29. febrúar 2024

Hagvöxtur 4,1% árið 2023

Niðurstöður þjóðhagsreikninga fyrir síðasta ár benda til þess að hagvöxtur, þ.e. breyting á landsframleiðslu á föstu verðlagi, hafi numið 4,1% og er áætlað nafnvirði vergrar landsframleiðslu 4.279 ma.kr. Á fjórða ársfjórðungi hægði á vexti hagkerfisins en aukning landsframleiðslunnar mældist 0,6% samanborið við sama ársfjórðung fyrra árs.

29 Feb
29. febrúar 2024

Heildaraflaverðmæti ársins 2023 var 197 milljarðar

Heildaraflamagn íslenskra skipa árið 2023 var tæp 1.375 þúsund tonn að verðmæti 197,3 milljarða króna við fyrstu sölu aflans samkvæmt bráðabirgðatölum. Aflamagn dróst saman um 3% frá fyrra ári á meðan aflaverðmæti jókst um 1% samanborið við árið 2022.

29 Feb
29. febrúar 2024

Gistinætur í janúar 13% færri en í fyrra

Skráðar gistinætur í janúar voru um 390.000 sem er um 13% minna en í janúar 2023 (450.000). Fjöldi gistinátta á hótelum var 282.600 sem er 10% samdráttur frá janúar í fyrra.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 05. mars 2024 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í mars 2024
  • 05. mars 2024 Lífeyrisskuldbindingar 2021
  • 06. mars 2024 Staðgreiðsluskyldar greiðslur í janúar 2024
  • 06. mars 2024 Starfandi samkvæmt skrám í janúar 2024
  • 07. mars 2024 Vöruviðskipti í febrúar 2024, bráðabirgðatölur
  • 08. mars 2024 Vísitala heildarlauna á 4. ársfjórðungi 2023
  • 12. mars 2024 Efnahagslegar skammtímatölur í mars 2024
  • 14. mars 2024 Fjármál hins opinbera 2023, áætlun
  • 15. mars 2024 Landaður afli í febrúar 2024