Fréttir og tilkynningar

22 Okt
22. október 2021

Laus störf á þriðja ársfjórðungi voru 8.380

Áætlað er að 8.380 störf hafi verið laus á þriðja ársfjórðungi 2021 samkvæmt starfaskráningu Hagstofu Íslands. Á sama tíma voru um 222.797 störf mönnuð á íslenskum vinnumarkaði og hlutfall lausra starfa því 3,6%.

22 Okt
22. október 2021

Launvísitala hækkaði um 0,7% í september

Launavísitala í september hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 7,7%. Talnaefni hefur verið uppfært.

21 Okt
21. október 2021

Þjónustujöfnuður jákvæður um 22,8 milljarða í júlí

Verðmæti þjónustuútflutnings í júlí var áætlað 56,4 milljarðar króna og jókst um 58% frá því í júlí 2020 á gengi hvors árs. Útflutningstekjur af ferðalögum voru áætlaðar um 29 milljarðar í júlí og jukust áfram hratt samanborið við sama tíma 2020.

21 Okt
21. október 2021

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,3%

Vísitala byggingarkostnaðar í nóvember 2021 hækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Kostnaður við innflutt efni jókst um 0,9% en verð á innlendu efni var óbreytt. Kostnaður við vélar, flutning og orkunotkun eykst um 0,2%. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 25. október 2021 Dánarmein 2020
  • 26. október 2021 Velta júlí-ágúst 2021 skv. virðisaukaskattskýrslum
  • 26. október 2021 Gjaldþrot og fyrri virkni fyrirtækja í september 2021
  • 27. október 2021 Vísitala framleiðsluverðs í september 2021
  • 27. október 2021 Vísitala neysluverðs í október 2021
  • 27. október 2021 Útskrifaðir nemendur úr framhaldsskólum og háskólum 2019-2020
  • 28. október 2021 Vinnumarkaðurinn í september 2021
  • 29. október 2021 Aflaverðmæti í ágúst 2021
  • 29. október 2021 Vöruviðskipti, janúar-september 2021