Fréttir og tilkynningar

20 Jan
20. janúar 2020

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í janúar

Farþegum sem komu til landsins í gegnum Keflavíkurflugvöll í desember fækkaði um 10% og voru tæplega 169 þúsund samanborið við tæplega 187 þúsund í sama mánuði árið áður. Þar af fækkaði farþegum með erlent ríkisfang um 9% á meðan farþegum með íslenskt ríkisfang fækkaði um 12%.

16 Jan
16. janúar 2020

Framleiðsluvirði landbúnaðarins lækkar um 3% árið 2018

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins fyrir árið 2018 var 60,9 milljarðar á grunnverði, þ.e. að meðtöldum vörustyrkjum en að frátöldum vörusköttum og lækkaði það um 3,0% á árinu. Lækkunina má rekja til 3,8% minna framleiðslumagns og 0,8% verðhækkunar samanborið við árið áður.

16 Jan
16. janúar 2020

Heildarafli árið 2019 var um 1.048 þúsund tonn

Samkvæmt bráðabirgðatölum var afli íslenskra skipa árið 2019 rúm 1.048 þúsund tonn sem er nærri 211 þúsund tonnum minni afli en landað var árið 2018. Samdráttinn má rekja til minni uppsjávarafla, enda veiddist engin loðna á árinu auk þess sem afli kolmunna og makríls dróst saman.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 21. janúar 2020 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir febrúar 2020
  • 23. janúar 2020 Vinnumarkaðurinn í desember 2019
  • 23. janúar 2020 Nýjungar hjá íslenskum fyrirtækjum 2016-2018
  • 23. janúar 2020 Mánaðarleg launavísitala í desember 2019 og tengdar vísitölur
  • 24. janúar 2020 Losun CO2 ígilda frá hagkerfi Íslands 2017 og bráðabirgðatölur fyrir 2018-2019
  • 24. janúar 2020 Vísitala framleiðsluverðs í desember 2019
  • 30. janúar 2020 Vísitala neysluverðs í janúar 2020
  • 30. janúar 2020 Gistinætur í desember 2019
  • 31. janúar 2020 Vöruviðskipti, janúar-desember 2019 - bráðabirgðatölur