Fjármál hins opinbera 2017, bráðabirgðauppgjör


  • Hagtíðindi
  • 15. mars 2018
  • ISSN: 1670-4770


Sækja pdf skjal
Tekjuafkoma hins opinbera var jákvæð um 38,7 milljarða króna árið 2017 eða 1,5% af landsframleiðslu. Til samanburðar var afkoman jákvæð um 308,4 milljarða króna árið 2016 eða 12,6% af landsframleiðslu og neikvæð um 18,2 milljarða króna árið 2015.

Til baka