Rannsókn á útgjöldum heimilanna 2013–2016


  • Hagtíðindi
  • 2. mars 2018
  • ISSN: 1670-4770


Sækja pdf skjal
Niðurstöður úr samfelldri rannsókn á útgjöldum heimilanna eru nú birtar fyrir árin 2013–2016 á verðlagi ársins 2016. Niðurstöðurnar eru sundurliðaðar eftir heimilisgerð, búsetu, útgjalda- og tekjuhópum, auk þess sem heildarniðurstöður eru bornar saman við niðurstöður áranna 2012–2015. Þá eru birtar niðurstöður eftir árum fyrir helstu útgjaldaflokka og bakgrunnsbreytur. Í úrtakinu voru 4.850 heimili. Alls tóku 1.678 heimili þátt í rannsókninni og var svörun því 34,6%.

Til baka