Þjóðhagsspá, vetur 2011


  • Hagtíðindi
  • 24. nóvember 2011
  • ISSN: 1670-4665


Sækja pdf skjal
Þjóðhagsspá, vetur 2011 nær til áranna 2011 til 2016. Í spánni er m.a. gert ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 2,6% á þessu ári og 2,4% 2012. Vöxt landsframleiðslu má rekja til aukinnar einkaneyslu og fjárfestingar. Samneysla dregst aftur á móti saman um 1,3% á árinu en tekur við sér að nýju árið 2014. Nokkur verðbólga var fyrri hluta árs 2011 og laun hækkuðu meira en áður var reiknað með. Þrátt fyrir það hefur hægt á verðbólgu seinni hluta ársins.

Til baka