Gjaldskyldir notendur

  • Ráðuneyti og Alþingi.
  • Önnur stjórnsýsla/ríkisstofnanir.
  • Sveitarfélög.
  • Íslensk samtök.
  • Fyrirtæki. 
  • Fræðimenn og rannsóknarstofur.
  • Erlendir aðilar.
  • Nemar.
  • Almenningur og einstaklingar.

 

Notendur sem eru undanskildir greiðslu fyrir sérvinnslu sem tekur innan við 3 klukkustundir

  • Aðrar hagskýrslugerðarstofnanir sem eru opinberir viðurkenndir hagskýrsluframleiðendur og vinna með Hagstofu íslands að opinberri hagskýrslugerð eru eftirfarandi:
    • Orkustofnun (The National Energy Authority)
    • Ríkislögreglustjóri (The National Commissioner of the Icelandic Police)
    • Samgöngustofa (The Icelandic Transport Authority)
    • Seðlabankinn (Central Bank of Iceland)
    • Umhverfisstofnun (Environmental Agency of Iceland)
  • Helstu gagnaveitendur Hagstofu Íslands til hagskýrslugerðar:
    • Þjóðskrá Íslands
    • Ríkisskattstjóri
    • Tollstjóri

 

Notendur sem eru undanskildir greiðslu

  • Vinna fyrir þær alþjóðastofnanir sem Ísland er aðili að er gjaldfrjáls. Oft eru þetta reglulegar/árlegar fyrirspurnir og er vinna við þær gjaldfrjáls. Komi nýjar, mjög umfangsmiklar fyrirspurnir frá þessum aðilum ber að leita álits. Lista yfir þær má finna á heimasíðu utanríkisráðuneytisins. Af þeim stofnunum eru eftirtaldar stofnanir notendur Hagstofunnar:
    • EFTA - Fríverslunarsamtök Evrópu (The European Free Trade Association)
    • Eurostat
    • ESS - Aðrar Hagstofur innan Evrópska Hagskýrslusambandsins (The European Statistical System)
    • FAO - Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (The Food and Agriculture Organization of the United Nations)
    • ICES - Alþjóðahafrannsóknaráðið (International Council for the Exploration of the Sea)
    • ILO - Alþjóðavinnumálastofnunin (International Labour Organization)
    • IMF - Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (The International Monetary Fund)
    • OECD - Efnahags- og framfarastofnunin (The Organisation for Economic Co-operation and Development)
    • UN - Sameinuðu þjóðirnar (The United Nations)
    • UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ( The United Nations Educational, Scientific and Cultural Organization)
    • UNECE - Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðanna (The United Nations Economic Commission for Europe)
    • WHO - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (World health organization)
    • WTO - Alþjóðaviðskiptastofnunin (The World Trade Organization)
    • NOMESCO - Norræna heilbrigðistölfræðinefndin (Nordic Medico-Statistical Committee)
    • Nordstat - Norræna Ráðherranefndin (The Nordic Council of Ministers)
    • Nososko - Norræna hagskýrslunefndin á sviði félagsverndar (Nordic Socialstatistik Komité)