Samkvæmt gögnum frá ISAVIA hefur umferð í gegnum Keflavíkurflugvöll, mæld í fjölda flughreyfinga og fjölda farþegahreyfinga, dregist saman um 13% í mars 2019 borið saman við sama mánuð árið áður. Á sama tímabili sýnir talning farþega úr landi 7% samdrátt í farþegafjölda frá árinu áður, þar sem brottförum íslenskra ríkisfanga fækkaði um 24% á meðan brottförum erlendra ríkisfanga fækkaði um 2%.

Í nýjustu útgáfu skammtímahagvísa ferðaþjónustu eru birtar uppfærðar tölur um gistinætur, tekjur af erlendum ferðamönnum, launþega í atvinnugreinum tengdum ferðaþjónustu og ferðamenn til landsins í gegnum Keflavíkurflugvöll. Auk þess eru birtar uppfærðar tölur um bílaleigubíla frá Samgöngustofu, talning farþega til landsins samkvæmt talningu Ferðamálastofu auk flughreyfinga samkvæmt gögnum frá ISAVIA.

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu Febrúar    Mars - febrúar   
Gistinætur120182019  %2017-2018 2018-2019%
Hótel & gistiheimili424.580417.949 --2%5.617.4865.837.793 +4%
Aðrar tegundir skráðra gististaða2101.162100.588 --1%2.802.9802.724.995 --3%
  Febrúar    Mars - febrúar   
Framboð og nýting hótelherbergja20182019   %2017-2018 2018-2019 %
Gistinætur353.140343.654 --3%4.291.1204.439.291 +3%
Framboð hótelherbergja9.51610.185 +7%111.653121.017 +8%
Nýting73%66% - 71%67% - 
  4. ársfjórðungur   1. ársfjórðungur - 4. ársfjórðungs
Þjónustujöfnuður (milljónir króna)20172018   %20172018  %
Tekjur af erlendum ferðamönnum95.557102.958 +8%501.919519.496 +4%
- Flug34.87534.847 -0%180.193182.164 +1%
- Neysla / Ferðalög60.68268.111 +12%321.726337.331 +5%
  Nóvember - desember    
Virðisaukaskattskyld velta20172018   %20172018  %
Velta alls (milljónir króna)91.75289.363 --3%642.129677.545 +6%
- Rekstur gististaða11.63912.761 +10%94.53898.033 +4%
- Farþegaflutningar með flugi38.81032.873 --15%270.271288.059 +7%
- Veitingasala- og þjónusta15.82916.243 +3%96.09899.073 +3%
- Ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur13.29815.794 +19%102.177112.095 +10%
- Bílaleigur7.7727.783 +0%51.13452.297 +2%
- Farþegaflutningar á landi4.0553.577 --12%22.45222.630 +1%
- Farþegaflutningar á sjó, vötnum og ám348332 --5%5.4595.357 --2%
  Janúar   Meðalfjöldi launþega febrúar - janúar
Launþegar320182019   %2017-2018 2018-2019 %
Launþegar alls26.50026.500  0%28.90029.500 +2%
- Farþegaflutningar með flugi4.5005.000 +10%4.7005.400 +13%
- Rekstur gististaða5.7005.700  0%6.8006.800  1%
- Veitingasala og -þjónusta10.3009.800 --5%10.80010.600 --3%
- Ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur3.4003.500 +5%3.7003.900 +4%
- Aðrar atvinnugreinar tengdar ferðaþjónustu2.6002.500 --5%2.9002.800 -1%
  Apríl    Meðalfjöldi maí - apríl 
Bílaleigubílar420182019   %2017-2018 2018-2019 %
Bílaleigubílar alls23.72924.249 +2%24.38025.446 +4%
Bílaleigubílar í umferð21.15421.763 +3%22.34823.602 +6%
Bílaleigubílar úr umferð2.5752.486 --3%2.0311.844 --9%
  Febrúar    Mars - febrúar   
Umferð á hringveginum520182019   %2017-2018 2018-2019 %
Suðurland10.10411.673 +16%168.704182.091 +8%
Vesturland8.80810.765 +22%158.819167.512 +5%
Norðurland4.8905.340 +9%100.778104.074 +3%
Austurland1.2931.275 --1%26.18827.783 +6%
  Mars    Apríl - mars   
Talning farþega úr landi20182019   %2017-2018 2018-2019 %
Farþegar í gegnum Keflavíkurflugvöll6229.828213.448 --7%2.865.5102.949.921 +3%
- Erlent ríkisfang173.061170.177 --2%2.223.8312.293.453 +3%
- Þar af áætlaðir ferðamenn7154.546152.218 --2%1.996.1172.047.418 +3%
- Íslenskt ríkisfang56.76743.271 --24%641.679656.468 +2%
  Mars    Apríl - mars   
Umferð í gegnum Keflavíkurflugvöll20182019   %2017-2018 2018-2019 %
Heildarfjöldi flughreyfinga (komur/brottfarir)8.4587.340 --13%94.05896.523 +3%
Heildarfarþegahreyfingar8673.985586.873 --13%8.978.4679.647.636 +7%

Tafla

1Airbnb gistináttatölur og aðrar óskráðar gistinætur eru undir endurskoðun og verða birtar í næstu útgáfu
2Aðrar tegundir skráðra gististaða eru tjaldsvæði, farfuglaheimili, orlofshús, skálar í óbyggðum, íbúðagisting, svefnpokagististaðir og heimagististaðir
3Tölur eru námundaðar að næsta hundraði
4Skv. gögnum frá Samgöngustofu
5Skv. talningu frá Vegagerðinni í gegnum 14 lykilteljara á hringveginum. Mánaðartölur sýna meðalfjölda talninga á dag í hverjum mánuði. Árstímabil sýnir heildartalningar yfir árið
6Skv. talningu frá Ferðamálastofu
7Áætlaður fjöldi ferðamanna sem gista a.m.k eina nótt
8Farþegahreyfingar telja brottfarir, komur og skiptifarþega sem eru tvítaldir

Talnaefni
Hagvísar í ferðaþjónustu
Þjónustujöfnuður
Tekjur af erlendum ferðamönnum
Farþegar og ferðamenn til landsins