Fréttir

Sjávarútvegur og landbúnađur | 31. júlí 2015

Aflaverđmćti dróst saman í apríl 2015

Verđmćti afla upp úr sjó nam 10 milljörđum króna í apríl, ţađ er 8,8% minna en í apríl 2014. Verđmćti ţorsks var mest eđa um 3,8 milljarđar króna sem er 7,2% samdráttur miđađ viđ apríl í fyrra. Verđmćti kolmunna var 35,7% minna en í sama mánuđi í fyrra. Nánar
Utanríkisverslun | 31. júlí 2015

5,9 milljarđa króna halli var á vöruskiptum viđ útlönd á fyrri helmingi ársins 2015

Í júnímánuđi voru fluttar út vörur fyrir 56,2 milljarđa króna og inn fyrir 66,4 milljarđa króna fob. Vöruskiptin í júní, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví óhagstćđ um 10,2 milljarđa króna. Í júní 2014 voru vöruskiptin óhagstćđ um 12,0 milljarđa króna á gengi hvors árs.Nánar
Fyrirtćki | 28. júlí 2015

Gjaldţrotum fćkkar um 12% og nýskráningum fjölgar um 11%

Nýskráningum einkahlutafélaga síđustu 12 mánuđi, frá júlí 2014 til júní 2015, hefur fjölgađ um 11% samanboriđ viđ 12 mánuđi ţar á undan. Alls voru 2.173 ný félög skráđ á tímabilinu. Mest er fjölgun nýskráninga í flokknum Byggingastarfsemi og mannvirkjagerđ, 48% á síđustu 12 mánuđum.Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti7.8.2015
Vöruskipti viđ útlönd, júlí 2015, bráđabirgđatölur
Fáđu áminningu í pósti7.8.2015
Gistinćtur og gestakomur á hótelum í júní 2015
Fáđu áminningu í pósti11.8.2015
Efnahagslegar skammtímatölur í ágúst 2015


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Sjávarútvegur og landbúnađur | 30.7.2015
Útungun alifugla í júní 2015
Sjávarútvegur og landbúnađur | 30.7.2015
Kjötframleiđsla í júní 2015
Vísitala launa | 22.7.2015
Greiđslujöfnunarvísitala í ágúst 2015
Vísitala launa | 22.7.2015
Vísitala kaupmáttar launa í júní 2015

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2015 (í milljörđum króna)

Á gengi hvers mánađar

Verđbólga

Verđbólgan 2012-2015 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


1,9% verđbólga, júlí 2015

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2013-2015, %


2,9% atvinnuleysi, júní 2015

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2012-2014 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2015 329.100
Hagvöxtur 2014 1,9
VLF 2014 (Mkr) 1.993.336
VNV - júlí 430,0
Launavísitala, júní 517,1
Bygg.vísitala, ágúst 127,9
Vísit. framl.verđs, júní 221,8
Fiskafli, maí (tonn) 144.345
Vöruskipti, júní (Mkr) -10.181
 Nánar
Gagnaskil
Ţjónusta
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi