Fréttir

Ferđamál | 4. september 2015

Gistinóttum á hótelum fjölgađi um 17% í júlí 2015

Gistinćtur á hótelum í júlí voru 351.700 sem er 17% aukning miđađ viđ júlí 2014. Gistinćtur erlendra gesta voru 92% af heildarfjölda gistinátta í mánuđinum en ţeim fjölgađi um 19% frá sama tíma í fyrra á međan gistinóttum Íslendinga fćkkađi um 3%.Nánar
Utanríkisverslun | 4. september 2015

Vöruskiptin í ágúst voru óhagstćđ um 2,1 milljarđ samkvćmt bráđabirgđatölum

Samkvćmt bráđabirgđatölum fyrir ágúst 2015 var útflutningur fob 47,3 milljarđar króna og innflutningur fob var 49,4 milljarđar króna. Vöruskiptin í ágúst, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví óhagstćđ um rúman 2,1 milljarđ króna. Nánar
Vinnumarkađur | 3. september 2015

Ađild ađ stéttarfélögum 2014

Samkvćmt Vinnumarkađsrannsókn Hagstofu Íslands voru 86,4% launţega, eđa 134.200 manns, ađilar ađ stéttarfélagi áriđ 2014. Um 8% sögđust ekki vera ađilar ađ stéttarfélagi og 5,6% tóku ekki afstöđu eđa vissu ekki hvort ţeir vćru ađilar ađ stéttarfélagi.Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti11.9.2015
Landsframleiđslan á 2. ársfjórđungi 2015
Fáđu áminningu í pósti11.9.2015
Landsframleiđslan 2014, endurskođun
Fáđu áminningu í pósti14.9.2015
Efnahagslegar skammtímatölur í september 2015


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Sjávarútvegur og landbúnađur | 28.8.2015
Útungun alifugla í júlí 2015
Sjávarútvegur og landbúnađur | 28.8.2015
Kjötframleiđsla í júlí 2015
Vísitala launa | 21.8.2015
Greiđslujöfnunarvísitala í september 2015
Vísitala launa | 21.8.2015
Vísitala kaupmáttar launa í júlí 2015

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2015 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Verđbólga

Verđbólgan 2012-2015 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


2,2% verđbólga, ágúst 2015

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2013-2015, %


3,2% atvinnuleysi, júlí 2015

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2012-2014 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2015 329.100
Hagvöxtur 2014 1,9
VLF 2014 (Mkr) 1.993.336
VNV - ágúst 432,3
Launavísitala, júlí 523,0
Bygg.vísitala, sept. 128,0
Vísit. framl.verđs, júlí 216,3
Fiskafli, júlí (tonn) 94.803
Vöruskipti, júlí (Mkr) -2.559
 Nánar
Gagnaskil
Ţjónusta
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi