Fréttir

Sjávarútvegur og landbúnađur | 27. febrúar 2015

Samdráttur í aflaverđmćti um 2,7% í nóvember 2014

Verđmćti afla í nóvember 2014 var um 2,7% minna en í sama mánuđi áriđ 2013. Aflaverđmćti botnfisks jókst um 2,4% en samdráttur varđ í verđmćti annarra aflategunda. Nánar
Vísitala framleiđsluverđs | 27. febrúar 2015

Framleiđsluverđ hćkkar um 0,2% milli mánađa

Vísitala framleiđsluverđs í janúar 2015 var 223,4 stig (4. fjórđungur 2005 = 100) og hćkkađi um 0,2% frá desember 2014. Vísitala framleiđsluverđs fyrir sjávarafurđir var 276,1 stig, sem er hćkkun um 1,0% (vísitöluáhrif 0,3%) frá fyrri mánuđi og vísitala fyrir stóriđju var 236,0 stig, lćkkađi um 0,6% (-0,2%). Nánar
Utanríkisverslun | 27. febrúar 2015

Vöruskipti í janúar 2015 voru hagstćđ um 7,2 milljarđa króna

Í janúarmánuđi voru fluttar út vörur fyrir 50,6 milljarđa króna og inn fyrir 43,4 milljarđa króna fob (46,5 milljarđa króna cif). Vöruskiptin í janúar, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví hagstćđ um 7,2 milljarđa króna, sem er nćr sami afgangur og í janúar 2014 á gengi hvors árs.Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti2.3.2015
Ţjónustuviđskipti viđ útlönd, 4. ársfj. 2014
Fáđu áminningu í pósti2.3.2015
Kjötframleiđsla í janúar 2015
Fáđu áminningu í pósti2.3.2015
Útungun alifugla í janúar 2015


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Samrćmd vísitala neysluverđs | 25.2.2015
Samrćmd vísitala neysluverđs í janúar 2015
Vísitala launa | 20.2.2015
Greiđslujöfnunarvísitala í mars 2015
Vísitala launa | 20.2.2015
Vísitala kaupmáttar launa í janúar 2015

Verđbólga

Verđbólgan 2012-2015 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


0,8% verđbólga, feb. 2015

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2015 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2013-2014, %


4,3% atvinnuleysi, des. 2014

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2011-2013 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2014 325.671
Hagvöxtur 2013 3,5
VLF 2013 (Mkr) 1.873.013
VNV - febrúar 422,1
Launavísitala, jan. 498,1
Bygg.vísitala, mars 123,2
Vísit. framl.verđs, jan. 223,4
Fiskafli, jan. (tonn) 91.906
Vöruskipti, jan. (Mkr) 7.193
 Nánar
Gagnaskil
Mćlaborđiđ
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi