Fréttir

Byggingarvísitala | 18. desember 2014

Vísitala byggingarkostnađar hćkkar um 0,1% milli mánađa

Vísitala byggingarkostnađar reiknuđ um miđjan desember 2014 er 120,9 stig (desember 2009=100) sem er hćkkun um 0,1% frá fyrri mánuđi. Verđ á innlendu- og innfluttu efni hćkkađi um 0,2% (áhrif á vísitölu 0,1%) Vísitalan gildir í janúar 2015.Nánar
Sjávarútvegur og landbúnađur | 18. desember 2014

Samdráttur í aflaverđmćti um 18,1% í september

Verđmćti afla í september 2014 var 18,1% lćgra en í sama mánuđi í fyrra. Ţegar litiđ er til 12 mánađa tímabilsins október 2013 til september 2014 hefur aflaverđmćti dregist saman um 12,5% miđađ viđ sama tímabil ári fyrr. Nánar
Ýmsar fréttir | 18. desember 2014

Hagtíđindi í heild komin á vefinn

Sumariđ 2014 samdi Hagstofan viđ Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn um skönnun og miđlun Hagtíđinda 1916–2003 gegnum vefinn timarit.is en ţar er ađ finna mikiđ úrval tímarita sem hćgt er ađ lesa međ ađgengilegum hćtti gegnum samrćmt viđmót.Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti19.12.2014
Greiđslujöfnunarvísitala í janúar 2015
Fáđu áminningu í pósti19.12.2014
Vísitala lífeyrisskuldbindinga í nóvember 2014
Fáđu áminningu í pósti19.12.2014
Mánađarleg launavísitala í nóvember 2014


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Samrćmd vísitala neysluverđs | 18.12.2014
Samrćmd vísitala neysluverđs í nóvember 2014
Ţjóđhagsreikningar | 10.12.2014
Efnahagslegar skammtímatölur í desember 2014
Sjávarútvegur | 28.11.2014
Kjötframleiđsla í október 2014
Fyrirtćki | 28.11.2014
Útungun alifugla í október 2014

Verđbólga

Verđbólgan 2011-2014 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


1,0% verđbólga, nóv. 2014

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2012-2014, %


5,0% atvinnuleysi, nóv. 2014

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2014 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2011-2013 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2014 325.671
Hagvöxtur 2013 3,5
VLF 2013 (Mkr) 1.873.013
VNV - nóvember 421,0
Launavísitala, okt. 493,8
Bygg.vísitala, jan. 2015 120,9
Vísit. framl.verđs, okt. 214,6
Fiskafli, nóv. (tonn) 88.060
Vöruskipti, okt. (Mkr) 10.811
 Nánar
Gagnaskil
Mćlaborđiđ
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi