Fréttir

Vísitala framleiðsluverðs | 27. mars 2015

Framleiðsluverð lækkar um 2,0% milli mánaða

Vísitala framleiðsluverðs í febrúar 2015 var 219,0 stig (4. fjórðungur 2005 = 100) og lækkaði um 2,0% frá janúar 2015. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir var 271,0 stig, sem er lækkun um 1,9% (vísitöluáhrif -0,6%) frá fyrri mánuði og vísitala fyrir stóriðju var 226,1 stig, lækkaði um 4,2% (-1,4%).Nánar
Vísitala neysluverðs | 27. mars 2015

Vísitala neysluverðs hækkar um 1,02% milli mánaða

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í mars 2015 er 426,4 stig (maí 1988=100) og hækkaði um 1,02% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 395,4 stig og hækkaði um 1,02% frá febrúar.Nánar
Menningarmál | 27. mars 2015

Fjórðungur landsmanna á sinfóníutónleika á síðasta ári

Aðsókn á innlenda tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á síðasta ári losaði ríflega 79 þúsund gesti. Það jafngildir því að um fjórðungur landsmanna hafi sótt sinfóníutónleika í fyrra.Nánar
Fleiri fréttir

Væntanlegt efni

Fáðu áminningu í pósti30.3.2015
Gistingar ferðamanna 2014
Fáðu áminningu í pósti30.3.2015
Meðalmannfjöldi 2014
Fáðu áminningu í pósti30.3.2015
Kjötframleiðsla í febrúar 2015


Birtingaráætlun

Nýtt talnaefni

Vísitala launa | 20.3.2015
Greiðslujöfnunarvísitala í apríl 2015
Vísitala launa | 20.3.2015
Vísitala kaupmáttar launa í febrúar 2015
Samræmd vísitala neysluverðs | 18.3.2015
Samræmd vísitala neysluverðs í febrúar 2015

Verðbólga

Verðbólgan 2012-2015 (hækkun vísitölu neysluverðs síðustu 12 mánuði, %)


1,6% verðbólga, mars 2015

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuðum
2013-2015, %


4,6% atvinnuleysi, feb. 2015

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2012-2014 (verg landsframleiðsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Vöruskiptajöfnuður

Vöruskiptajöfnuður 2013-2015 (í milljörðum króna)


Á gengi hvers mánaðar

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2015 329.100
Hagvöxtur 2014 1,9
VLF 2014 (Mkr) 1.993.336
VNV - mars 426,4
Launavísitala, feb. 500,8
Bygg.vísitala, apríl 123,0
Vísit. framl.verðs, feb. 219,0
Fiskafli, feb. (tonn) 222.804
Vöruskipti, jan. (Mkr) 7.193
 Nánar
Gagnaskil
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi