Fréttir

Vísitala launa | 22. ágúst 2014

Launavísitala í júlí 2014 hćkkađi um 0,4% frá fyrri mánuđi

Launavísitala í júlí 2014 er 484,7 stig og hćkkađi um 0,4% frá fyrri mánuđi. Síđastliđna tólf mánuđi hefur launavísitalan hćkkađ um 5,9%.Nánar
Byggingarvísitala | 21. ágúst 2014

Vísitala byggingarkostnađar hćkkar um 0,1% milli mánađa

Vísitala byggingarkostnađar reiknuđ um miđjan ágúst 2014 er 120,8 stig (desember 2009=100) sem er hćkkun um 0,1% frá fyrri mánuđi. Verđ á innlendu efni hćkkađi um 0,2% (áhrif á vísitölu 0,1%).Nánar
Skólamál | 20. ágúst 2014

Leikskólabörn og starfsmenn aldrei fleiri

Starfsfólk í leikskólum á Íslandi hefur aldrei veriđ fleira en í desember 2013. Ţá störfuđu 5.826 manns í 5.099 stöđugildum í 256 leikskólum, 2,8% fleiri en áriđ áđur. Á sama tíma sóttu 19.713 börn leikskóla á Íslandi og hafa aldrei veriđ fleiri. Leikskólabörnum fjölgađi um 98 frá desember 2012, eđa um 0,5%. Rúmlega 83% barna á aldrinum 1-5 ára voru skráđ í leikskóla og hefur ţađ hlutfall ekki veriđ hćrra.Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti27.8.2014
Vinnumarkađur í júlí 2014
Fáđu áminningu í pósti27.8.2014
Vísitala neysluverđs í ágúst 2014
Fáđu áminningu í pósti28.8.2014
Verđmćti sjávarafla janúar-maí 2014


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Greiđslujöfnunarvísitala | 22.8.2014
Greiđslujöfnunarvísitala í september 2014
Vísitala launa | 22.8.2014
Vísitala kaupmáttar launa í júlí 2014
Samrćmd vísitala neysluverđs | 15.8.2014
Samrćmd vísitala neysluverđs í júlí 2014

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2012-2014 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Verđbólga

Verđbólgan 2011-2014 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)2,4% verđbólga, júlí 2014

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2012-2014, %


4,6% atvinnuleysi júní 2014

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2011-2013 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan 2014 325.671
Hagvöxtur 2013 3,3
VLF 2013 (Mkr) 1.786.244
VNV - júlí 422,1
Launavísitala, júlí 484,7
Bygg.vísitala, september 120,8
Vísit. framl.verđs, júní 199,8
Fiskafli, júlí (tonn) 89.333
Vöruskipti, júní (Mkr) -7.674
 Nánar
Gagnaskil
Mćlaborđiđ
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi