Fréttir

Utanríkisverslun | 6. október 2015

Vöruskiptin í september voru óhagstćđ um 6,6 milljarđa samkvćmt bráđabirgđatölum

Samkvćmt bráđabirgđatölum fyrir september 2015 var útflutningur fob 47,8 milljarđar króna og innflutningur fob var 54,4 milljarđar króna. Vöruskiptin í september, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví óhagstćđ um rúma 6,6 milljarđa króna. Nánar
Ţjóđhagsreikningar | 6. október 2015

Međalkostnađur á grunnskólanema í september 2015

Međalrekstrarkostnađur á hvern nemanda í grunnskólum áriđ 2014 reyndist vera 1.518.275 krónur og vegin međalverđbreyting rekstrarkostnađar frá árinu 2014 til september 2015 var metin 9,4%. Niđurstöđur útreikningsins eru ţví ţćr ađ áćtlađur rekstrarkostnađur á hvern nemanda í grunnskólum, sem reknir eru af sveitarfélögum, sé 1.661.166 krónur í september 2015.Nánar
Vísitala framleiđsluverđs | 30. september 2015

Framleiđsluverđ lćkkar um 2,1% milli mánađa

Vísitala framleiđsluverđs í ágúst 2015 var 211,6 stig og lćkkar um 2,1% frá fyrri mánuđi. Vísitala framleiđsluverđs fyrir sjávarafurđir var 272,0 stig, sem er lćkkun um 2,9% (vísitöluáhrif -0,9%) frá fyrri mánuđi og vísitala fyrir stóriđju var 201,7 stig, lćkkađi um 4,3% (-1,4).Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti7.10.2015
Gistinćtur og gestakomur á hótelum í ágúst 2015
Fáđu áminningu í pósti9.10.2015
Efnahagslegar skammtímatölur í október 2015
Fáđu áminningu í pósti9.10.2015
Verđmćti sjávarafla janúar-júní 2015


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Sjávarútvegur og landbúnađur | 30.9.2015
Útungun alifugla í ágúst 2015
Sjávarútvegur og landbúnađur | 30.9.2015
Kjötframleiđsla í ágúst 2015
Vísitala launa | 22.9.2015
Greiđslujöfnunarvísitala í október 2015
Vísitala launa | 22.9.2015
Vísitala kaupmáttar launa í ágúst 2015

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2015 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Verđbólga

Verđbólgan 2012-2015 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


1,9% verđbólga, september 2015

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2013-2015, %


3,8% atvinnuleysi, ágúst 2015

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2012-2014 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2015 329.100
Hagvöxtur 2014 1,8
VLF 2014 (Mkr) 1.989.260
VNV - september 430,6
Launavísitala, ágúst 524,7
Bygg.vísitala, okt. 127,8
Vísit. framl.verđs, ágúst 211,6
Fiskafli, ágúst (tonn) 114.114
Vöruskipti, ágúst (Mkr) -1.794
 Nánar
Gagnaskil
Ţjónusta
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi