Útgáfur

Landsframleiđslan 2013 - endurskođun

Ţjóđhagsreikningar | 19. september 2014
Landsframleiđslan 2013 - endurskođun Landsframleiđsla jókst ađ raungildi um 3,5% á árinu 2013. Hagvöxtur hefur ekki veriđ meiri frá árinu 2007 og hefur landsframleiđsla ekki veriđ hćrri ađ raungildi frá árinu 2008. Utanríkisverslun dregur hagvöxtinn áfram ţví ţjóđarútgjöld á árinu 2013 drógust lítillega saman eđa um 0,3%. Einkaneysla og samneysla jukust hvor um sig um 0,8% en fjárfesting dróst saman um 2,2%. Útflutningur jókst um 6,9% og á sama tíma jókst innflutningur um 0,4% ţannig ađ verulegur afgangur varđ af vöru- og ţjónustuviđskiptum á liđnu ári, eđa 156 milljarđar króna.

Almenn rit

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi