Útgáfur

Fjármál hins opinbera á 3. ársfjórđungi 2014

Ţjóđhagsreikningar | 09. desember 2014
Á 3. ársfjórđungi 2014 var afkoman jákvćđ um 0,3 milljarđa króna, eđa 0,1% af landsframleiđslu ársfjórđungsins. Heildartekjur hins opinbera jukust um 4,9% milli 3. ársfjórđungs 2013 og 2014 og heildarútgjöldin um 5,0%. Tekjuafkoma hins opinbera reyndist jákvćđ um 15,5 milljarđa króna fyrstu níu mánuđi ársins og nam tekjuafgangurinn 1,1% af landsframleiđslu tímabilsins. Á tímabilinu jukust tekjur um 9,7% en útgjöld um 4,2%. Ţetta er mun betri afkoma samanboriđ viđ sama tímabil áriđ 2013 ţegar ţađ var tekjuhalli upp á 16,8 milljarđa króna. Viđsnúningurinn skýrist ađallega af 19,6 milljarđa arđgreiđslu Landsbankans til stćrsta eiganda síns, ríkissjóđs.

Almenn rit

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi