Útgáfur

Ţjóđhagsspá, vetur 2014

Ţjóđhagsreikningar | 14. nóvember 2014
Ţjóđhagsspá, vetur 2014 Gert er ráđ fyrir ađ hagvöxtur verđi 2,7% áriđ 2014, 3,3% áriđ 2015 en 2,5-2,9% árin 2016 til 2018. Fjárfesting er talin aukast um 14% áriđ 2014, 18,7% áriđ 2015 og 14,6% áriđ 2016, en gert ráđ fyrir ađ stóriđjufjárfesting dragist saman árin 2017 og 2018 sem leiđir til ţess ađ fjárfesting stendur í stađ ţau ár. Einkaneysla jókst lítiđ 2013 en reiknađ er međ ađ hún aukist um 3,9% 2014, 4% áriđ 2015 en um og yfir 3% á ári eftir ţađ.

Almenn rit

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi