Útgáfur

Fjármál hins opinbera 2014, bráđabirgđauppgjör

Ţjóđhagsreikningar | 12. mars 2015
Fjármál hins opinbera 2014, bráđabirgđauppgjör Tekjuafkoma hins opinbera var neikvćđ um 3 milljarđa króna áriđ 2014 eđa 0,2% af landsframleiđslu. Til samanburđar var afkoman neikvćđ um 32 milljarđa króna áriđ 2013 eđa 1,7% af landsframleiđslu. Tekjur hins opinbera námu um 903 milljörđum króna og hćkkuđu um 13,3% milli ára. Sem hlutfall af landsframleiđslu mćldust ţćr 45,3% samanboriđ viđ 42,4% áriđ 2013.

Almenn rit

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi