Útgáfur

Ţjóđhagsspá, sumar 2014

Ţjóđhagsreikningar | 4. júlí 2014
Ţjóđhagsspá, sumar 2014 Gert er ráđ fyrir ađ landsframleiđsla aukist um 3,1% áriđ 2014, 3,4% áriđ 2015 og nćrri 3% árin 2016 til 2018. Ţjóđarútgjöld aukast enn meira árin 2014-2016 eđa um 5,2% áriđ 2014, 4,8% áriđ 2015 og 4,3% áriđ 2016. Aukning ţjóđarútgjalda endurspeglar vöxt einkaneyslu og fjárfestingar fyrstu ár spátímans. Vöxtur einkaneyslu verđur 3,9% áriđ 2014, 3,7% áriđ 2015 og nálćgt 3% árin 2016 til 2018.

Almenn rit

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi