Skólamál

Talnaefni
Útgáfur

Skráđir nemendur í framhalds- og háskólum haustiđ 2011

Skólamál | 27. janúar 2012
Skráđir nemendur í framhalds- og háskólum haustiđ 2011 Haustiđ 2011 voru skráđir nemendur á framhalds- og háskólastigi 48.723. Til náms á framhalds- og viđbótarstigi voru skráđir 29.389 og 19.334 til náms á háskóla- og doktorsstigi. Skráđum nemendum í skólum fjölgađi um 3,1% frá fyrra ári. Fćkkun sem varđ á síđasta ári er nú ađ mestu gengin til baka. Skráđum nemendum á framhalds- og viđbótarstigi fjölgađi um tćp 5% og nemendum á háskóla- og doktorsstigi um tćpt prósent. Hins vegar fćkkađi nemendum grunnskóla sem sóttu nám í framhaldsskólum ţriđja áriđ í röđ.
Fleiri útgáfur
Fréttir
Skólamál | 11. desember 2014

Fleiri grunnskólanemendur lćra erlend tungumál

Grunnskólanemendum sem lćra erlend tungumál fjölgar ár frá ári. Skólaáriđ 2013-2014 lćrđu 80,8% grunnskólanema erlent tungumál og hafa ekki veriđ fleiri síđan gagnasöfnun hófst skólaáriđ 1999-2000. Nánar
Fleiri fréttir
Vćntanlegt efni
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti4.3.2015 Nemendur í framhaldsskólum og háskólum 2013

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi