Laun, tekjur og vinnumarkađur

Talnaefni
Útgáfur

Byrđi húsnćđiskostnađar 2004-2013

Laun, tekjur og vinnumarkađur | 14. apríl 2014
Byrđi húsnćđiskostnađar 2004-2013 Áriđ 2013 nam byrđi húsnćđiskostnađar međaleinstaklings um 16,8% af ráđstöfunartekjum og hafđi ţá haldist nokkuđ stöđug frá 2006. Undirliggjandi voru ţó allnokkrar breytingar á húsnćđisbyrđi fólks eftir mismunandi stöđu á fasteignamarkađi. Byrđin hćkkađi hjá leigjendum en lćkkađi hjá fólki sem bjó í eigin húsnćđi. Ţeir sem greiđa 40% eđa meira af ráđstöfunartekjum sínum eru taldir búa viđ verulega íţyngjandi húsnćđiskostnađ. Eftir 2006 lćkkađi hlutfall ţeirra sem svo var ástatt um.
Fréttir
Vinnumarkađur | 16. apríl 2014

Frétt um vinnumarkađinn í mars 2014 frestađ

Frétt um vinnumarkađinn í mars 2014 úr vinnumarkađsrannsókn Hagstofu Íslands, sem áćtlađ var ađ birta 23. apríl, hefur veriđ frestađ til miđvikudagsins 30. apríl.Nánar
Fleiri fréttir
Vćntalegar birtingar
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti25.4.2014 Vísitala lífeyrisskuldbindinga í mars 2014
Fáđu áminningu í pósti25.4.2014 Mánađarleg launavísitala í mars 2014
Fáđu áminningu í pósti25.4.2014 Greiđslujöfnunarvísitala í maí 2014
Fáđu áminningu í pósti25.4.2014 Vísitala kaupmáttar launa í mars 2014

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi