Laun, tekjur og vinnumarkađur

Talnaefni
Útgáfur

Félagsvísar: Skortur á efnislegum lífsgćđum 2004-2013

Laun, tekjur og vinnumarkađur | 30. júní 2014
Félagsvísar: Skortur á efnislegum lífsgćđum 2004-2013 Áriđ 2013 bjuggu 6,7% Íslendinga viđ skort á efnislegum lífsgćđum. Hlutfalliđ lćkkađi umtalsvert í ađdraganda hrunsins, fór úr 7,4% áriđ 2007 í 2,5% áriđ 2008, en jókst eftir ţađ. Hlutfalliđ var ţó ekki hćrra á árunum 2010-2013 en ţađ hafđi veriđ árin 2004-2007. Í samanburđi viđ önnur lönd á Evrópska efnahagssvćđinu var hlutfall íbúa sem býr viđ skort á efnislegum lífsgćđum á Íslandi ţađ sjötta lćgsta áriđ 2012.
Fréttir
Vinnumarkađur | 24. júlí 2014

Atvinnuleysi var 4,6% í júní

Samkvćmt Vinnumarkađsrannsókn Hagstofu Íslands voru í júní 2014 ađ jafnađi 195.400 manns á vinnumarkađi. Af ţeim voru 186.300 starfandi og 9.000 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuţátttaka mćldist 85,3%, hlutfall starfandi 81,4% og atvinnuleysi var 4,6%. Nánar
Fleiri fréttir
Vćntalegar birtingar
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti13.8.2014 Vinnumarkađur á 2. ársfjórđungi 2014
Fáđu áminningu í pósti22.8.2014 Mánađarleg launavísitala í júlí 2014
Fáđu áminningu í pósti22.8.2014 Vísitala kaupmáttar launa í júlí 2014
Fáđu áminningu í pósti22.8.2014 Greiđslujöfnunarvísitala í september 2014

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi