Laun, tekjur og vinnumarkađur

Talnaefni
Útgáfur

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgćđi barna

Laun, tekjur og vinnumarkađur | 23. mars 2015
Félagsvísar: Lífskjör og lífsgćđi barna Áriđ 2014 bjuggu 11,4% barna á heimilum sem áttu mjög erfitt međ ađ láta enda ná saman, 10% á heimilum undir lágtekjumörkum og 7,7% á heimilum sem skorti efnisleg gćđi. Hlutfall barna sem bjó á heimilum sem áttu mjög erfitt međ ađ láta enda ná saman lćkkađi um 2,9 prósentustig á milli ára, hlutfalliđ undir lágtekjumörkum um 2,2 prósentustig og hlutfalliđ sem skorti efnisleg gćđi um 0,6%.
Fréttir
Vinnumarkađur | 24. apríl 2015

Atvinnuleysi var 4% í mars

Samkvćmt Vinnumarkađsrannsókn Hagstofu Íslands voru ađ jafnađi 190.100 á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkađi í mars 2015, sem jafngildir 82% atvinnuţátttöku. Af ţeim voru 182.400 starfandi og 7.700 án vinnu og í atvinnuleit. Hlutfall starfandi af mannfjölda var 78,6% og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 4%.Nánar
Fleiri fréttir
Vćntalegar birtingar
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti29.4.2015 Vinnumarkađur á 1. ársfjórđungi 2015
Fáđu áminningu í pósti22.5.2015 Greiđslujöfnunarvísitala í júní 2015
Fáđu áminningu í pósti22.5.2015 Vísitala lífeyrisskuldbindinga í apríl 2015
Fáđu áminningu í pósti22.5.2015 Vísitala kaupmáttar launa í apríl 2015

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi