Laun, tekjur og vinnumarkađur

Talnaefni
Útgáfur

Launakostnađur 2012

Laun, tekjur og vinnumarkađur | 17. desember 2014
Launakostnađur 2012 Áriđ 2012 var hlutfall launa 79,8% af launakostnađi á móti 20,2% hlutfalli annars launakostnađar en launa. Launagreiđendur bera ýmsan annan launakostnađ en beinar launagreiđslur til starfsmanna sinna. Áriđ 2012 var stćrstur hluti ţessa kostnađar vegna mótframlags launagreiđenda í lífeyris- og séreignasjóđi eđa 9,6% af launakostnađi. Milli áranna 2008 og 2012 hefur samsetning launakostnađar breyst og hlutfall annars launakostnađar en launa aukist. Skýrist ţađ helst af ţví ađ launagreiđslur í formi eingreiđslna lćkkuđu og tryggingagjald hćkkađi.
Fréttir
Vísitala launa | 22. janúar 2015

Launavísitala í desember 2014 nćr óbreytt frá fyrri mánuđi

Launavísitala í desember 2014 er 494,6 stig og lćkkađi um 0,01% frá fyrri mánuđi. Síđastliđna tólf mánuđi hefur launavísitalan hćkkađ um 6,6%.Nánar
Fleiri fréttir
Vćntalegar birtingar
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti29.1.2015 Vinnumarkađur á 4. ársfjórđungi 2014
Fáđu áminningu í pósti20.2.2015 Greiđslujöfnunarvísitala í mars 2015
Fáđu áminningu í pósti20.2.2015 Mánađarleg launavísitala í janúar 2015
Fáđu áminningu í pósti20.2.2015 Vísitala lífeyrisskuldbindinga í janúar 2015

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi