Utanríkisverslun

Talnaefni

Útgáfur

Vöruviđskipti viđ útlönd 2012

Utanríkisverslun | 31. maí 2013
Vöruviđskipti viđ útlönd 2012 Áriđ 2012 voru fluttar út vörur fyrir 633,0 milljarđa króna fob en inn fyrir 555,7 milljarđa króna fob, 597,3 milljarđa króna cif. Afgangur var ţví á vöruskiptum viđ útlönd, reiknađ á fob verđmćti út- og innflutnings, sem nam 77,3 milljörđum króna en 97,1 milljarđa króna afgangur var áriđ 2011. Verđmćti vöruútflutnings jókst um 2,1% frá fyrra ári á gengi hvors árs og vöruinnflutningur jókst um 6,3%. Iđnađarvörur voru 52,3% alls vöruútflutnings og minnkađi verđmćti ţeirra um 1,3% á gengi hvors árs. Sjávarafurđir voru 42,4% alls vöruútflutnings, fimmta áriđ í röđ međ minni hlutdeild en iđnađarvörur.
Fleiri útgáfur
Fréttir
Utanríkisverslun | 30. júní 2015

2,3 milljarđa króna afgangur var af vöruskiptum viđ útlönd fyrstu fimm mánuđi ársins

Fyrstu fimm mánuđi ársins 2015 voru fluttar út vörur fyrir rúma 276,2 milljarđa króna en inn fyrir tćpa 274,0 milljarđa króna fob (292,0 milljarđa króna cif). Afgangur var ţví af vöruskiptum viđ útlönd sem nam 2,3 milljörđum króna, reiknađ á fob verđmćti.Nánar
Fleiri fréttir
Vćntanlegt efni
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti6.7.2015 Vöruskipti viđ útlönd, júní 2015, bráđabirgđatölur
Fáđu áminningu í pósti31.7.2015 Vöruskipti viđ útlönd, janúar-júní 2015
Fáđu áminningu í pósti7.8.2015 Vöruskipti viđ útlönd, júlí 2015, bráđabirgđatölur
Fáđu áminningu í pósti31.8.2015 Vöruskipti viđ útlönd, janúar-júlí 2015

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi