Nánar um útgáfu

Innflytjendur og einstaklingar með erlendan bakgrunn 1996-2008

Innflytjendum og einstaklingum með erlendan bakgrunn hefur fjölgað ört hér á landi undanfarin ár. Hinn 1. janúar 2008 voru innflytjendur á Íslandi 25.265, eða 8,1% mannfjöldans. Það er mikil aukning frá árinu 1996 þegar innflytjendur voru einungis 2% landsmanna, alls 5.357. Hlutfall innflytjenda hér á landi er nú álíka hátt og í Noregi og Danmörku. Aftur á móti er hlutfall annarrar kynslóðar innflytjenda mun lægra hér á landi en í þessum löndum. Árið 1996 tilheyrðu einungis 0,1% landsmanna annarri kynslóð innflytjenda en 0,5% árið 2008. Innflytjendur og einstaklingar með erlendan bakgrunn 1996-2008
24 bls.
Mannfjöldi 2009:1
Útgefið 20. janúar 2009
Hagtíðindi 94. árg. 4. tbl.
ISSN 1670-4479


Skoða rit á vefnum PDF

Áskrift að útgáfum

Panta rit


Verð: 1300 kr.

Vinsamlegast sendið  eintak af ritinu Innflytjendur og einstaklingar með erlendan bakgrunn 1996-2008 Greiðslufyrirkomulag:


Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi