Fréttir og tilkynningar

16 Jan
16. janúar 2019

Mánaðarlegur vöru- og þjónustujöfnuður fyrir október 2018

Í október 2018 er áætlað verðmæti útflutnings fyrir vöru- og þjónustuviðskipti 124,4 milljarðar en ætlað verðmæti innflutnings fyrir vöru- og þjónustuviðskipti er 112,0 milljarðar. Vöru og þjónustujöfnuður er því áætlaður jákvæður um 12,4 milljarða í október 2018.

15 Jan
15. janúar 2019

Virðisaukaskattskyld velta í september og október 2018

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi, fyrir utan lyfjaframleiðslu, var 4.491 milljarðar á tímabilinu nóvember 2017 til október 2018, sem er 8,5% hækkun miðað við næstu 12 mánuði þar á undan. Á tímabilinu september-október 2018 var veltan 788 milljarðar eða 6,2% hærri en sömu mánuði árið áður.

Fréttasafn

Lykiltölur

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í

Launavísitala í

Byggingarvísitala í

Vísitala framleiðsluverðs í

Helstu vísitölur

Mannfjöldi 1. janúar

%

Hagvöxtur

%

Atvinnuleysi í

%

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAðfluttir erlendir ríkisborgararKarlarKonur200320052007200920112013201520170 þús2,5 þús5 þús7,5 þús10 þús2005Karlar: 3.208
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiHagvöxtur %20032005200720092011201320152017-10-5051015
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAtvinnuleysiÁrsmeðaltal %KarlarKonur200320052007200920112013201520170246810
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiVísitala neysluverðs í desemberÁrshækkun síðustu 12 mánuði %2003200520072009201120132015201705101520

Birtingaráætlun

  • Starfandi í samkvæmt skrám - þriðji ársfjórðungur 2018 22. janúar 2019
  • Lýðfræði fyrirtækja – fjöldi starfsmanna og rekstrartekjur fyrirtækja á fyrsta rekstrarári 23. janúar 2019
  • Mánaðarleg launavísitala í desember 2018 og tengdar vísitölur 23. janúar 2019
  • Vinnumarkaður í desember 2018 24. janúar 2019
  • Ráðstöfunartekjur heimilageirans 2017 25. janúar 2019
  • Greinagerð: Endurskoðun Félagsvísa 25. janúar 2019
  • Lýðfræði fyrirtækja – fjöldi starfsmanna og rekstrartekjur fyrirtækja á síðasta rekstrarári 25. janúar 2019
  • Óleiðréttur launamunur kynjanna 2017 28. janúar 2019
  • Mannfjöldinn á 4. ársfjórðungi 2018 28. janúar 2019