Fréttir og tilkynningar

13 Nóv
13. nóvember 2018

Í tilefni fréttaflutnings af nýjum tölum um vinnumagn og framleiðni

Þann 27. febrúar sl. birti Hagstofa Íslands í fyrsta sinn tölfræði um vinnumagn sem byggir á alþjóðlegum stöðlum þjóðhagsreikninga. Birti Hagstofan þá sömuleiðis í fyrsta skipti tölfræði um framleiðni vinnuafls hér á landi. Er því um að ræða nýja tölfræði en ekki leiðréttingu á áður útgefnum tölum.

12 Nóv
12. nóvember 2018

Fjöldi launþega í ágúst 2018

Á 12 mánaða tímabili, frá september 2017 til ágúst 2018, voru að jafnaði 18.127 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 645 (3,7%) frá síðustu 12 mánuðum þar á undan. Á sama tímabili greiddu launagreiðendur að meðaltali um 192.800 einstaklingum laun sem er aukning um 6.900 (3,7%) samanborið við 12 mánaða tímabil ári fyrr.

07 Nóv
7. nóvember 2018

Ísland með mesta losun koltvísýrings á einstakling frá hagkerfinu

Ísland var með mesta losun koltvísýrings (CO2)frá hagkerfi á einstakling innan ESB og EFTA svæðisins árið 2016. Ísland hefur verið í þriðja til fjórða sæti frá árinu 2008 en losun hefur aukist vegna aukins flugreksturs og skipaflutninga frá árinu 2012.

05 Nóv
5. nóvember 2018

Landsmönnum fjölgaði um 2.560 á þriðja ársfjórðungi

Í lok 3. ársfjórðungs 2018 bjuggu 355.620 manns á Íslandi, 182.040 karlar og 173.580 konur. Landsmönnum fjölgaði um 2.560 á ársfjórðungnum eða um 0,7%. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 227.030 manns en 128.590 utan þess.

Fréttasafn

Lykiltölur

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í

Launavísitala í

Byggingarvísitala í

Vísitala framleiðsluverðs í

Helstu vísitölur

Mannfjöldi 1. janúar

%

Hagvöxtur

%

Atvinnuleysi í

%

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAðfluttir erlendir ríkisborgararKarlarKonur200320052007200920112013201520170 þús2,5 þús5 þús7,5 þús10 þús2005Karlar: 3.208
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiHagvöxtur %20032005200720092011201320152017-10-5051015
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAtvinnuleysiÁrsmeðaltal %KarlarKonur200320052007200920112013201520170246810
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiVísitala neysluverðs í desemberÁrshækkun síðustu 12 mánuði %2003200520072009201120132015201705101520

Birtingaráætlun

  • Fiskafli í október 2018 15. nóvember 2018
  • Bílaleigubílar eftir skráningu í nóvember 2018 15. nóvember 2018
  • Verð- og magnvísitölur út- og innflutnings 2018 16. nóvember 2018
  • Útgjöld til rannsókna og þróunar 2017 16. nóvember 2018
  • Virðisaukaskattskyld velta í júlí-ágúst 2018 16. nóvember 2018
  • Farþegar um Keflavíkurflugvöll í október 2018 19. nóvember 2018
  • Samræmd vísitala neysluverðs í október 2018 19. nóvember 2018
  • Vísitala byggingarkostnaðar fyrir desember 2018 20. nóvember 2018
  • Greiðslujöfnunarvísitala í desember 2018 22. nóvember 2018