Fréttir og tilkynningar

01 Des
1. desember 2020

Heimsafli jókst um 4% árið 2018

Heimsafli árið 2018 var 97,4 milljónir tonna eða 4% meiri en árið á undan. Mest veiddu tegundirnar voru þær sömu og áður, Perúansjósa og Alaskaufsi. Óman bættist í hóp ríkja með meira en 500 þúsund tonna fiskafla. Á meðal heimsálfa jókst afli mest í Suður-Ameríku (um 2,9 milljónir tonna) og Norður-Ameríku (um 2,1 milljón tonn).

30 Nóv
30. nóvember 2020

Gistinætur í október 91% færri en í fyrra

Heildarfjöldi greiddra gistinátta í október síðastliðnum dróst saman um 91% samanborið við október 2019. Þar af fækkaði gistinóttum á hótelum um 91%, um 86% á gistiheimilum og um 88% á öðrum tegundum skráðra gististaða.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 04. desember 2020 Vöruviðskipti, nóvember 2020 - bráðabirgðatölur
  • 07. desember 2020 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í desember 2020
  • 10. desember 2020 Efnahagslegar skammtímatölur í desember 2020
  • 11. desember 2020 Orkunotkun á heimili í Evrópu árið 2018
  • 14. desember 2020 Fjármál hins opinbera á 3. ársfjórðungi 2020
  • 14. desember 2020 Fjármál hins opinbera, endurskoðun tímaraða
  • 15. desember 2020 Afli í nóvember 2020
  • 16. desember 2020 Talnaefni um evrópskan verðsamanburð uppfært
  • 17. desember 2020 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir janúar 2021