Fréttir og tilkynningar

15 Júl
15. júlí 2019

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í júlí

Fjöldi ferðamanna í júní var 173 þúsund ferðamenn og dróst fjöldinn saman um 17% frá sama mánuði árið áður þegar þeir voru 209 þúsund. Ferðamönnum til landsins hefur fækkað um 20% sé heildarfjöldi ferðamanna sem heimsótti Ísland á öðrum ársfjórðungi borinn saman við sama tímabil í fyrra, frá 488 þúsund 2018 niður í 390 þúsund árið 2019.

11 Júl
11. júlí 2019

Útflutningur og útflutningsframleiðsla sjávarafurða 2018

Útflutningsverðmæti sjávarafurða árið 2018 var 239,8 milljarðar króna sem er 17,8% meira en árið 2017. Flutt voru út rúmlega 670 þúsund tonn af sjávarafurðum sem er 61 þúsund tonnum meira en árið áður.

08 Júl
8. júlí 2019

Um 6.200 laus störf á öðrum ársfjórðungi

Niðurstöður starfaskráningar Hagstofunnar benda til þess að um 6.200 störf hafi verið laus á íslenskum vinnumarkaði á öðrum ársfjórðungi 2019 en á sama tíma hafi um 226.200 störf verið mönnuð. Hlutfall lausra starfa var því rétt um 2,7%.

Fréttasafn

Lykiltölur

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í

Launavísitala í

Byggingarvísitala í

Vísitala framleiðsluverðs í

Helstu vísitölur

Mannfjöldi 1. janúar

%

Hagvöxtur

%

Atvinnuleysi í

%

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • Vísitala heildarlauna á 1. ársfjórðungi 2019 16. júlí 2019
  • Samtök listamanna 17. júlí 2019
  • Samræmd vísitala neysluverðs í júní 2019 18. júlí 2019
  • Vísitala byggingarkostnaðar fyrir ágúst 2019 19. júlí 2019
  • Vísitala neysluverðs í júlí 2019 22. júlí 2019
  • Mánaðarleg launavísitala í júní 2019 og tengdar vísitölur 23. júlí 2019
  • Vísitala framleiðsluverðs í júní 2019 23. júlí 2019
  • Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í júní 2019 25. júlí 2019
  • Aflaverðmæti í apríl 2019 30. júlí 2019