Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2011


  • Hagtíðindi
  • 06. september 2011
  • ISSN: 1670-4584

  • Skoða PDF
Nettenging er til staðar á 93% íslenskra heimila. Árleg fjölgun nettengdra heimila hefur verið að meðaltali 2% síðustu fimm ár, en fjölgunin er þó minni á milli áranna 2010 og 2011 en á fyrri árum. Ríflega 4% landsmanna á aldrinum 16-74 ára hafa aldrei notað netið en 93% netnotenda nota netið daglega.

Til baka