- Hagtíðindi
- 29. júní 2016
- ISSN: 1670-4770
-
Skoða PDF
Í miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands er gert ráð fyrir að íbúar gætu orðið 442 þúsund árið 2065. Þeim hefði þá fjölgað úr 332 þúsund á árinu 2016, bæði vegna fólksflutninga og náttúrlegrar fjölgunar. Í háspánni er gert ráð fyrir að íbúar verði 523 þúsund í lok spátímabilsins en 369 þúsund í lágspánni.