FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 29. APRÍL 2016

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam tæpum 9,2 milljörðum í janúar samanborið við 10,4 milljarða í janúar 2015.

Samdrátt í aflaverðmæti má að mestu rekja til uppsjávarafla en verðmæti hans nam tæpum 1,2 milljörðum í janúar samanborið við tæpa 2,5 milljarða í janúar 2015. Aflaverðmæti botnfisktegunda nam rúmum 7,4 milljörðum í janúar og var nær óbreytt samanborið við fyrra ár. Verðmæti flatfiskaflans nam tæpum 440 milljónum i janúar sem er 18,3% aukning samanborið við janúar 2015. Verðmæti skel- og krabbadýra nam rúmum 100 milljónum í janúar sem er samdráttur um 6,9% miðað við janúar 2015. 

Aflaverðmæti á 12 mánaða tímabili frá febrúar 2015 til janúar 2016 jókst um 8.5% miðað við sama tímabil ári fyrr. Á þessu tímabili varð aukning í verðmæti botnfiskafla um 11,3%, virði flatfisks jókst um 40,1% en virði uppsjávarafla dróst saman um 5%.

Verðmæti afla febrúar 2015 - janúar 2016
Milljónir króna Janúar Febrúar-janúar
  2015 2016 % 2014-2015 2015-2016 %
             
Verðmæti alls 10.415,0 9.166,4 -12,0 138.258,9 150.052,5 8,5
             
Botnfiskur 7.461,8 7.444,3 -0,2 92.394,0 102.836,3 11,3
Þorskur 4.178,2 5.229,2 25,2 53.084,8 62.014,6 16,8
Ýsa 1.168,0 886,6 -24,1 10.355,9 11.186,1 8,0
Ufsi 759,4 437,7 -42,4 8.140,7 9.206,8 13,1
Karfi 864,9 572,8 -33,8 13.220,1 13.150,4 -0,5
Úthafskarfi 0,0 584,0 568,0 -2,8
Annar botnfiskur 491,2 7.008,4 6.710,4 -4,3
Flatfisksafli 369,9 437,7 18,3 7.069,0 9.903,0 40,1
Uppsjávarafli 2.473,5 1.182,1 -52,2 35.071,8 33.332,9 -5,0
Síld 323,1 222,7 -31,1 9.741,8 5.831,9 -40,1
Loðna 1.783,9 108,0 -93,9 5.041,8 10.985,8 117,9
Kolmunni 365,9 851,3 132,7 4.970,9 6.151,9 23,8
Makríll 0,0 15.263,5 10.359,7 -32,1
Annar uppsjávarafli 0,5 0,0 53,9 3,6 -93,3
Skel- og krabbadýraafli 109,9 102,4 -6,9 3.724,0 3.980,2 6,9
Humar 0,0 0,0 1.045,4 805,4 -23,0
Rækja 99,6 74,0 -25,7 2.543,5 2.949,0 15,9
Annar skel- og krabbad.afli 10,3 28,3 174,3 135,2 225,9 67,1
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0

 

Verðmæti afla eftir tegund löndunar febrúar 2015 - janúar 2016
Milljónir króna Janúar Febrúar-janúar
  2015 2016 % 2014-2015 2015-2016 %
             
Verðmæti alls 10.415,0 9.166,4 -12,0 138.258,9 150.052,5 8,5
             
Til vinnslu innanlands 6.304,6 5.995,9 -4,9 69.053,7 81.280,0 17,7
Á markað til vinnslu innanlands 1.660,7 1.674,3 0,8 19.652,1 20.383,4 3,7
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 198,5 58,4 -70,6
Í gáma til útflutnings 336,5 265,1 -21,2 4.261,2 4.634,0 8,7
Sjófryst 2.071,1 1.201,4 -42,0 44.471,1 43.056,2 -3,2
Aðrar löndunartegundir 42,0 29,6 -29,6 622,3 640,4 2,9

 

Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar febrúar 2015 - janúar 2016
Milljónir króna Janúar Febrúar-janúar
  2015 2016 % 2014-2015 2015-2016 %
             
Verðmæti alls 10.415,0 9.166,4 -12,0 138.258,9 150.052,5 8,5
             
Höfuðborgarsvæði 2.422,0 1.893,4 -21,8 34.442,9 37.794,5 9,7
Vesturland 435,8 664,2 52,4 6.337,2 7.380,8 16,5
Vestfirðir 625,8 689,6 10,2 8.021,8 8.167,2 1,8
Norðurland vestra 384,2 633,6 64,9 9.634,8 10.507,5 9,1
Norðurland eystra 1.204,5 1.140,8 -5,3 18.381,4 18.096,2 -1,6
Austurland 2.049,6 1.274,0 -37,8 19.787,6 23.087,5 16,7
Suðurland 881,2 892,4 1,3 14.278,7 15.106,3 5,8
Suðurnes 2.010,6 1.687,2 -16,1 22.590,3 24.851,6 10,0
Útlönd 401,3 291,2 -27,4 4.784,2 5.060,9 5,8

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.