Frétt

miđvikudagur 23. nóvember 2011
Nr. 214/2011

Útgáfa OECD-ritsins Health at a Glance 2011

Efnahags- og framfarastofnunin í París (OECD) hefur gefiđ út ritiđ „Health at a Glance 2011, OECD indicators“. Í ritinu má finna margvíslegar upplýsingar um heilbrigđismál í  ađildarríkjum stofnunarinnar sem nú eru 34 talsins. Ritiđ skiptist í átta kafla sem fjalla um heilbrigđisástand, áhrifaţćtti heilbrigđis ađra en lćknisfrćđilega, mannafla, starfsemi heilbrigđisţjónustunnar, gćđi, ađgengi, heilbrigđisútgjöld og fjármögnun heilbrigđisţjónustunnar svo og ţjónustu viđ aldrađa og langveika.

Fréttatilkynningu OECD á ensku er hćgt ađ nálgast á heimasíđu OECD.

Ísland í samanburđi viđ önnur ríki OECD

Heilbrigđisástand
Fjórir af hverjum fimm fullorđnum á Íslandi (80%) töldu sig vera viđ góđa heilsu áriđ 2009 í samanburđi viđ 69% fullorđinna í ríkjum OECD ađ međaltali. Áriđ 2009 var međalćvilengd á Íslandi 81,5 ár en í sex ríkjum OECD var hún lengri. Lífslíkur íslenskra karla viđ fćđingu voru 79,7 ár, ađeins lćgri en í Sviss ţar sem ţćr voru hćstar. Lífslíkur kvenna á Íslandi voru 83,3 ár eđa í 11. sćti OECD landa.

Hér á landi dóu hlutfallslega fćrri af völdum blóđţurrđar hjartasjúkdóma og heilablćđingar áriđ 2009 en ađ međaltali í löndum OECD. Átti ţađ bćđi viđ um konur og karla. Dánartíđni kvenna (aldursstöđluđ) vegna krabbameina var heldur hćrri hér en međaltal OECD ríkja en dánartíđni karla lćgri. Nánast enginn munur er á dánartíđni karla og kvenna vegna lungnakrabbameins á Íslandi ólíkt ţví sem er í öđrum OECD löndum ţar sem dánartíđni karla međ lungnakrabbamein er yfirleitt hćrri en kvenna. Nýgengi brjóstakrabbameins kvenna var hćrra á Íslandi en ađ međaltali í OECD-ríkjum en dánartíđni vegna sjúkdómsins hins vegar lćgri. Bćđi nýgengi og dánartíđni karla vegna krabbameins í blöđruhálskirtli var hćrri hér á landi en ađ međaltali í löndum OECD.

Áriđ 2009 var tíđni ungbarnadauđa lćgst á Íslandi eđa sem svarar 1,8 látnum á fyrsta ári af 1.000 lifandi fćddum. Međaltal OECD landa var 4,4 börn en var 30 áriđ 1970.  Börn međ lága fćđingarţyngd (undir 2.500 grömmum) voru einnig hlutfallslega fćst hér á landi áriđ 2009 en 4,1 % nýfćddra barna voru í ţeim hópi samanboriđ viđ 6,7% ađ međaltali í OECD-ríkjum.

Áćtlađ er ađ á árinu 2010 hafi 1,6% einstaklinga á aldrinum 20-79 ára hér á landi veriđ međ sykursýki. Er ţetta lćgsta hlutfall á međal OECD landa ţar sem međaltaliđ er áćtlađ 6,5%. Er taliđ ađ hlutfalliđ sé yfir 10% í Bandaríkjunum og Mexíkó.

Áhrifaţćttir heilbrigđis ađrir en lćknisfrćđilegir
Ţó margt hafi áunnist í ađ bćta heilsufar ţjóđa ţá eiga lífsstílsţćttir eins og reykingar, áfengisneysla, offita, óhollt matarrćđi og hreyfingarleysi enn stóran ţátt í sjúkdómabyrđinni í ríkjum OECD í dag.

Áriđ 2009 reyktu 15,8% fullorđinna á Íslandi daglega samanboriđ viđ 22,1% í löndum OECD ađ međaltali. Í öllum OECD-ríkjum nema Svíţjóđ var hlutfall ţeirra sem reykja hćrra međal karla en kvenna. Á Íslandi, Noregi og Bretlandi voru reykingar svipađar hjá kynjunum.

Rúmlega helmingur fullorđinna er nú talinn of ţungur eđa of feitur í 19 af 34 löndum OECD ţ.á.m. á Íslandi. Áriđ 2009 var hlutfall of feitra hćst í Bandaríkjunum eđa 34%  en lćgst í Kóreu og Japan, um 4%. Á sama tíma var ţetta hlutfall 20% á Íslandi sem er svipađ og í Finnlandi en var 10-13% á hinum Norđurlöndunum. Samkvćmt skýrslu OECD voru tíu ađildarlönd međ hćrra hlutfall of feitra en Ísland. Eitt af hverjum fjórum til fimm börnum á aldrinum 5-17 ára hér á landi teljast of ţung eđa of feit.


Mannafli í heilbrigđisţjónustu
Á Íslandi og í Svíţjóđ voru 3,7 lćknar á hverja 1.000 íbúa áriđ 2009 en 4,0 í Noregi, 3,4 í Danmörku og 2,7 í Finnlandi. Međaltaliđ fyrir  OECD var 3,1. Konum í lćknastétt í OECD-ríkjum fjölgađi úr 29% áriđ 1990 í 43% áriđ 2009. Voru konur 32% lćkna hér á landi áriđ 2009.

Á Íslandi var hlutfall heimilislćkna af lćknum í heild 16% samanboriđ viđ 26% í löndum OECD ađ međaltali áriđ 2009. Ţróunin sýnir ađ sérfrćđingum hefur fjölgađ hlutfallslega meira en heimilislćknum í ríkjum OECD.

Samanlagđur fjöldi hjúkrunarfrćđinga og sjúkraliđa var 15 á hverja 1.000 íbúa hér á landi sem er svipađ og í Sviss, Belgíu og Danmörku en var 14 í Noregi, 11 í Svíţjóđ og 10 í Finnlandi. Međaltal fyrir OECD lönd var 8,4. Á Íslandi voru 4,2 hjúkrunarfrćđingar og sjúkraliđar á hvern lćkni á sama tíma og međaltal OECD landa var 2,8.

Starfsemin í heilbrigđisţjónustunni
Legur og međallegutími á sjúkrahúsum gefa vísbendingar um starfsemi sjúkrahúsa. Áriđ 2009 var 141 lega á 1.000 íbúa á Íslandi sem er heldur lćgra hlutfall en ađ međaltali í löndum OECD (158). Međallegutíminn hér á landi var 5,8 dagar áriđ 2009 en í Danmörku, Noregi og Svíţjóđ var hann heldur lćgri (4,6-5,7). Međaltal OECD landa var 7,2 dagar.

Hér á landi voru framkvćmdar fleiri kransćđavíkkanir á 100.000 íbúa en ađ međaltali í löndum OECD. Ţađ sama má segja um liđskiptaađgerđir á mjöđm og hné sem hefur fjölgađ til muna á undanförnum árum.

Lyfjanotkun er mjög breytileg milli landa. Áriđ 2009 var notkun sykursýkislyfja minnst á Íslandi af löndum OECD eđa 29 dagskammtar á hverja 1.000 íbúa á dag en međaltaliđ fyrir OECD var tćplega 59. Helst ţađ í hendur viđ lága tíđni sykursýki hér á landi samanboriđ viđ önnur lönd. Notkun ţunglyndislyfja var aftur á móti mest á Íslandi, 98 dagskammtar á hverja 1.000 íbúa á dag eđa nćstum helmingi meiri en ađ međaltali í ríkjum OECD (53).  Notkun blóđfitulćkkandi lyfja var heldur meiri hér en í  OECD löndum ađ međaltali en notkun sýklalyfja jafnmikil.

Gćđi heilbrigđisţjónustunnar
Til ţess ađ meta gćđi heilbrigđisţjónustu hafa veriđ ţróađir og valdir gćđavísar. Val gćđavísa takmarkast af ýmsum ţáttum s.s samanburđarhćfi upplýsinga og ađgengi ađ ţeim og ber ađ hafa ţađ í huga ţegar upplýsingar eru skođađar frá einstökum ríkjum. Ísland stendur sem fyrr almennt vel ađ vígi ţegar kemur ađ gćđum heilbrigđisţjónustu. Dćmi  um  slíkt er árangur af međferđ viđ kransćđastíflu á Íslandi, mćldur sem hlutfall látinna innan 30 daga eftir innlögn. Ţar er Ísland međ fjórđa besta árangurinn en á árinu 2009 létust ţrír af hverjum 100 sjúklingum sem voru lagđir inn vegna bráđrar kransćđastíflu. Var hlutfalliđ svipađ eđa heldur lćgra í Svíţjóđ, Noregi og Danmörku en ţađ var rúmlega fimm ađ međaltali í löndum OECD. Ţá var Ísland vel fyrir neđan međaltal OECD hvađ varđar dauđsföll innan 30 daga eftir innlögn vegna heilaáfalla, bćđi vegna blóđţurrđar og blćđinga.

Dánartíđni vegna leghálskrabbameins er sú ţriđja lćgsta á Íslandi samanboriđ viđ hin OECD-ríkin. Hér á landi er aldursstöđluđ dánartíđni 1,3 á hverjar 100.000 konur, í Finnlandi 1,2 en 0,8 á Ítalíu ţar sem tíđnin er lćgst. Međaltal OECD-ríkjanna er 3,2.

Ađgengi ađ heilbrigđisţjónustu
Samanburđur 24 Evrópulanda áriđ 2009 sýnir ađ algengara var ađ fólk sleppti ţví ađ fara til tannlćknis en lćknis ţó ţess vćri ţörf. Var hlutfall ţeirra sem ekki fóru til tannlćknis međ ţví hćsta á Íslandi, Svíţjóđ, Noregi, Ítalíu og Póllandi (um 10%), og var mun hćrra hjá tekjulágum en tekjuháum.

Hlutur einstaklinga í tannlćknakostnađi í heild er hlutfallslega hár á Íslandi miđađ viđ önnur OECD lönd eđa 81% samanboriđ viđ 54% ađ međaltali í löndum OECD. Á hinum Norđurlöndunum er hlutfalliđ á bilinu 54-75%.

Ţjónusta viđ aldrađa og langveika
Á Íslandi bjuggu 6%  65 ára og eldri á stofnunum sem veita  langtíma hjúkrun áriđ 2009 og var hlutfalliđ svipađ í Noregi og Svíţjóđ, en  lćgra í Danmörku og Finnlandi.

Hér á landi voru 69 hjúkrunarrými (á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum) á hverja 1.000 íbúa 65 ára og eldri áriđ 2009 en međaltal 19 OECD ríkja var tćp 50. Hćst var hlutfalliđ í Svíţjóđ (82) en lćgst á Ítalíu (18).

Útgjöld til heilbrigđismála
Heildarútgjöld til heilbrigđismála í ríkjum OECD voru ađ međaltali 9,6% af vergri landsframleiđslu (VLF) ríkjanna áriđ 2009. Í Bandaríkjunum var hlutfalliđ hćst eđa 17,4% en hér á landi voru heildarútgjöld til heilbrigđismála 9,7% af VLF áriđ 2009, samanboriđ viđ 9,1% áriđ 2008. Var Ísland í 14. sćti OECD ríkja á ţennan mćlikvarđa. Danir vörđu 11,5% af VLF til heilbrigđismála áriđ 2009, Svíar 10,0% og Norđmenn 9,6%, Hollendingar 12,0%, Frakkar 11,8% og Ţjóđverjar 11,6%.
 
 


Hérlendis er meginhluti útgjalda til heilbrigđismála fjármagnađur af hinu opinbera eđa um 82,0% áriđ 2009, en ţađ svarar til 7,5% af VLF. Á hinum Norđurlöndunum var hlutur hins opinbera svipađur eđa 81,5-84,5%, ađ Finnlandi undanskildu ţar sem hlutfalliđ var 74,7%. Í Hollandi var ţetta hlutfall hćst eđa 84,7% en lćgst í Chile, 47,4%.

Međalheilbrigđisútgjöld OECD ríkja á mann voru 3.233 bandaríkjadalir (USD) áriđ 2009 miđađ viđ jafnvirđisgildi dollars (PPP). Í Bandaríkjunum mćldust útgjöldin hins vegar hćst eđa 7.960 USD á mann. Á Íslandi námu útgjöldin 3.538 USD á mann, í Noregi 5.352 USD, í Danmörku 4.348 USD, í Svíţjóđ 3.722 USD og í Finnlandi 3.226 USD ţetta sama ár.

Opinber útgjöld til heilbrigđismála á mann á Íslandi voru á sama tíma 2.901 USD miđađ viđ jafnvirđisgildi og var Ísland í 14. sćti af ađildarríkjum OECD hvađ ţessi útgjöld varđar. Opinber útgjöld á mann voru hćst í Noregi 4.501 USD, ţar á eftir í Lúxemborg 4.040 USD, síđan kom Holland međ 3.884 og ţá Bandaríkin međ 3.795 USD á mann.Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getiđ heimildar.

Nánari upplýsingar veitir Sigríđur Vilhjálmsdóttir í síma 528 1054.

 

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi