Útgáfur

Hverjir nota almenningssamgöngur?

Ferđamál, samgöngur og upplýsingatćkni | 4. maí 2015
Hverjir nota almenningssamgöngur? Áriđ 2014 notuđu 17,8% Íslendinga almenningssamgöngur reglulega. Ekki var marktćkur munur á körlum og konum. Notkun almenningssamgangna tengist efnahagsstöđu, en 30,5% af tekjulćgstu tíundinni notuđu almenningssamgöngur samanboriđ viđ 12,3% af tekjuhćstu tíundinni. Ţá notuđu 29,2% ţeirra sem bjuggu á heimilum sem skorti efnisleg gćđi almenningssamgöngur en 17,2% sem bjuggu ekki viđ slíkan skort.

Almenn rit
Greinar og erindi

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi