Útgáfur

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öđrum Evrópulöndum 2014

Ferđamál, samgöngur og upplýsingatćkni | 23. janúar 2015
Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öđrum Evrópulöndum 2014 Netnotkun Íslendinga jókst um tćp tvö prósent á milli áranna 2013 og 2014 og teljast nú 97% íbúa landsins til reglulegra netnotenda. Er ţađ hćsta hlutfall sem mćlist í Evrópu, en međaltal reglulegra netnotenda í löndum Evrópusambandsins er 75%. Mikil aukning hefur orđiđ í notkun einstaklinga á farsímum og snjallsímum til ađ tengjast netinu utan heimilis og vinnu, og á ţađ nú viđ um 59% netnotenda.

Almenn rit
Greinar og erindi

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi