Frétt

ţriđjudagur 21. desember 2010
Nr. 261/2010

Mannfjöldi 1. desember 2010 eftir sveitarfélögum og sóknum


Mannfjöldi 1. desember 2010 eftir sveitarfélögum og sóknum
Nú liggja fyrir tölur um íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum hinn 1. desember 2010. Ţá voru íbúar međ lögheimili á Íslandi 318.236. Ári áđur var íbúafjöldinn 317.593 og fjölgađi ţví milli ára um 643 íbúa eđa 0,2%.

Frá 1. desember 2009 til 1. desember 2010 fjölgađi íbúum á höfuđborgarsvćđinu (0,7%) og á Norđurlandi eystra (0,3%). Á öđrum landsvćđum fćkkađi íbúum, mest á Vestfjörđum (-3,2%), Suđurnesjum (-1,4%) og á Austurlandi (-1,2%). Í öđrum landshlutum var fćkkunin óveruleg.

Körlum fćkkađi frá 1. desember 2009 til jafnlengdar 2010, en konum fjölgađi um hálft prósent.

Mannfjöldi eftir landsvćđum og kyni 1. desember 2010
2010 Breyting frá 2009
Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur
Alls 318.236 159.872 158.364 0,2% -0,1% 0,5%
Höfuđborgarsvćđi 202.186 100.433 101.753 0,7% 0,4% 0,9%
Suđurnes 21.052 10.838 10.214 -1,4% -1,7% -1,0%
Vesturland 15.371 7.916 7.455 -0,1% -0,1% -0,1%
Vestfirđir 7.129 3.632 3.497 -3,2% -4,1% -2,2%
Norđurland vestra 7.380 3.743 3.637 -0,3% -0,7% 0,0%
Norđurland eystra 29.006 14.534 14.472 0,3% 0,2% 0,5%
Austurland 12.306 6.513 5.793 -1,2% -1,3% -1,0%
Suđurland 23.806 12.263 11.543 -0,3% -0,6% -0,1%

Mannfjöldi 1. desember 2010 eftir sóknum
Jafnframt tölum um mannfjöldann 1. desember birtir Hagstofan nú tölur um skiptingu landsmanna eftir sóknum Ţjóđkirkjunnar. Hinn 1. desember síđastliđinn voru sóknarbörn í Ţjóđkirkjunni 16 ára og eldri 191.656 en ţađ er fćkkun um 3.247 frá fyrra ári; jafngildir ţađ hlutfallslegri fćkkun úr 78,9% í 77,4% af öllum 16 ára og eldri.

Tölur um mannfjöldann 1. desember eru fyrst og fremst birtar vegna ákvćđa í lögum og reglugerđum um skiptingu sóknargjalda og úthlutanir úr Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga. Ýtarlegri greining á mannfjöldanum 1. janúar 2011, búferlaflutningum á árinu 2010, svo og á trúfélagsađild og breytingum hennar verđur birt á nćsta ári.

Talnaefni
     Sveitarfélög
     SóknirÖllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getiđ heimildar.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1030, netfang mannfjoldi[hja]hagstofa.is

 

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi